Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter 21. ágúst 2016 19:16 Guðmundur og aðstoðarþjálfarinn fagna í leikslok. vísir/anton Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn