Fyrirspurnaflóð yngsta þingmannsins á lokadögum þingsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. ágúst 2016 21:00 Yngsti kjörni þingmaðurinn í sögu íslenska lýðveldisins kveðjur stjórnmálin eftir komandi kosningar. Vísir/GVA Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum. Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira
Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. Í dag lagði hún fram átta fyrirspurnir til hinna ýmsu ráðherra. Jóhanna María, sem hefur gefið út að hún sækist ekki eftir endurkjöri, beindi flestum fyrirspurnum til innanríkisráðherra. Í fyrsta lagi spurði hún um hvenær er ráðgert að rannsóknir og undirbúningur hefjist fyrir jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar. Í öðru lagi fýsir hana að vita hvernig innheimtu hraðasekta bílaleigubíla er háttað og hve hátt hlutfall slíkra sekta innheimtist. Síðasta fyrirspurnin til innanríkisráðherra snýr að ýmsum upplýsingum um eignarhald á jörðum. Tveimur fyrirspurnum er beint til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Önnur þeirra er hnitmiðuð en þar er aðeins spurt hver skilgreiningin sé á verksmiðjubúi. Hin snýr að hvaða kröfur séu gerðar til innfluttra landbúnaðarafurða og innlendra, allt frá ummönnum og aðbúnaði dýra til framleiðsluferlis afurða. Fjármála- og efnahagsráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra fá síðan hver eina fyrirspurn. Í hlut fjármálaráðherra fellur fyrirspurn um álagningu bifreiðagjalds á lanbúnaðarvélar og utanríkisráðherra bíður fyrirspurn um íslenska ríkisborgara í erlendum fangelsum. Að endingu var iðnaðar- og viðskiptaráðherra spurður um þriggja fasa rafmagn í dreifbýli og ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar í átta töluliðum.
Alþingi Tengdar fréttir Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira
Yngsti þingmaðurinn hættir á þingi Jóhanna María Sigmundsdóttir var 21 árs gömul þegar hún tók sæti á Alþingi árið 2013. 15. ágúst 2016 11:55