Lilja Dögg vill leiða lista Framsóknar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2016 07:00 Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra vill leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík. fréttblaðið/Stefán Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður. „Ég sem utanríkisráðherra hef verið að takast á við margvísleg verkefni og kynnst mjög góðu fólki, bæði frábæru embættisfólki hérna í ráðuneytinu, stjórnmálamönnum úr öllum flokkum, erlendum kollegum og fleirum og ég hef fundið fyrir velvild í minn garð. Það hafa margir hafa hvatt mig til þess að taka þátt í komandi þingkosningum, bæði pólitískir samherjar og svo fólk úr öðrum flokkum sem vill vinna að framgangi góðra mála. Mér þykir vænt um þessa hvatningu og þakka fyrir hana,“ segir Lilja í samtali við Fréttablaðið. Lilja segir að undanfarin ár hafi íslenskt efnahagslíf verið að styrkjast og þannig hafi skapast grundvöllur til þess að ráðast í mikilvæg og krefjandi samfélagsverkefni sem hún vill taka þátt í. Kosið verður á milli þeirra sem gefa kost á sér í fyrstu sætin á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Reykjavík 27. ágúst. Miðstjórnarfundur hjá flokknum er fyrirhugaður þann 10. september. „Þar verður farið yfir stöðu mála og hvort eigi að halda flokksþing,“ segir Lilja en flokksþing kýs forystuna. Hún segist ekki ætla að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, mun sækjast eftir 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í komandi kosningum í Reykjavíkurkjördæmi suður. „Ég sem utanríkisráðherra hef verið að takast á við margvísleg verkefni og kynnst mjög góðu fólki, bæði frábæru embættisfólki hérna í ráðuneytinu, stjórnmálamönnum úr öllum flokkum, erlendum kollegum og fleirum og ég hef fundið fyrir velvild í minn garð. Það hafa margir hafa hvatt mig til þess að taka þátt í komandi þingkosningum, bæði pólitískir samherjar og svo fólk úr öðrum flokkum sem vill vinna að framgangi góðra mála. Mér þykir vænt um þessa hvatningu og þakka fyrir hana,“ segir Lilja í samtali við Fréttablaðið. Lilja segir að undanfarin ár hafi íslenskt efnahagslíf verið að styrkjast og þannig hafi skapast grundvöllur til þess að ráðast í mikilvæg og krefjandi samfélagsverkefni sem hún vill taka þátt í. Kosið verður á milli þeirra sem gefa kost á sér í fyrstu sætin á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Reykjavík 27. ágúst. Miðstjórnarfundur hjá flokknum er fyrirhugaður þann 10. september. „Þar verður farið yfir stöðu mála og hvort eigi að halda flokksþing,“ segir Lilja en flokksþing kýs forystuna. Hún segist ekki ætla að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira