Elín sækist eftir 2.-3. sæti Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2016 11:32 Elín Hirst hefur setið á þingi frá árinu 2013. Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer 10. september næstkomandi. Elín hefur setið á þingi frá árinu 2013. Í tilkynningu frá Elínu segir að hennar aðaláherslumál á Alþingi hafi verið heilbrigðismálin, sem hún telji að eigi að vera efst á forgangslista stjórnvalda. „Kerfið er fjárvana og kostnaðarþátttaka sjúklinga er of mikil. Okkur ber að veita þeim sem eru sjúkir og aldraðir bestu umönnun, lífsgæði og þjónustu sem völ er á. Framlög til heilbrigðismála hafa þegar verið aukin verulega og endurbygging Landspítalans við Hringbraut er hafin. En betur má ef duga skal og heilbrigðismálin verða einmitt forgangsmál Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum. Skilyrðið fyrir því að við getum haldið áfram á þessari braut er áframhaldandi stöðugleiki í efnahagsmálum, þar sem ríkissjóður er rekinn hallalaus og skuldir greiddar niður til að minnka vaxtakostnað. Á Alþingi hef ég á kjörtímabilinu jafnframt látið til mín taka hvað varðar aðhald í ríkisrekstri, lækkun skatta, aðgerðir gegn skattaundanskotum og heiðarleika í stjórnmálum almennt, fákeppni innan bankakerfisins og víðar, framtíð Reykjavíkurflugvallar, byggðamál, vestræna samvinnu og Atlantshafsbandalagið, umhverfismál, samgöngumál, réttindi barna og ungmenna, jafnréttismál, dýravelferð og margt fleira. Ég hef tekið þessi mál upp á Alþingi og barist fyrir þeim, ásamt því að skrifa fjölda greina í blöð og fyrir vefmiðla,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2016 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer 10. september næstkomandi. Elín hefur setið á þingi frá árinu 2013. Í tilkynningu frá Elínu segir að hennar aðaláherslumál á Alþingi hafi verið heilbrigðismálin, sem hún telji að eigi að vera efst á forgangslista stjórnvalda. „Kerfið er fjárvana og kostnaðarþátttaka sjúklinga er of mikil. Okkur ber að veita þeim sem eru sjúkir og aldraðir bestu umönnun, lífsgæði og þjónustu sem völ er á. Framlög til heilbrigðismála hafa þegar verið aukin verulega og endurbygging Landspítalans við Hringbraut er hafin. En betur má ef duga skal og heilbrigðismálin verða einmitt forgangsmál Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum. Skilyrðið fyrir því að við getum haldið áfram á þessari braut er áframhaldandi stöðugleiki í efnahagsmálum, þar sem ríkissjóður er rekinn hallalaus og skuldir greiddar niður til að minnka vaxtakostnað. Á Alþingi hef ég á kjörtímabilinu jafnframt látið til mín taka hvað varðar aðhald í ríkisrekstri, lækkun skatta, aðgerðir gegn skattaundanskotum og heiðarleika í stjórnmálum almennt, fákeppni innan bankakerfisins og víðar, framtíð Reykjavíkurflugvallar, byggðamál, vestræna samvinnu og Atlantshafsbandalagið, umhverfismál, samgöngumál, réttindi barna og ungmenna, jafnréttismál, dýravelferð og margt fleira. Ég hef tekið þessi mál upp á Alþingi og barist fyrir þeim, ásamt því að skrifa fjölda greina í blöð og fyrir vefmiðla,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2016 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira