Gera árásir frá herstöð í Íran Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2016 17:48 Rússnesk herþota varpar sprengjum yfir Sýrlandi. Vísir/AFP Varnarmálaráðuneyti Rússlands tilkynnti í dag að gerðar hefðu verið loftárásir í Sýrlandi frá herstöð í Íran. Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar gera árásir frá Íran síðan þeir hófu aðgerðir sínar í Sýrlandi í fyrra. Íranar hafa veitt stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, gífurlegan stuðning í átökunum þar í landi sem staðið hafa yfir frá árinu 2011. Rússar segjast hafa gert árásir á vopnageymslur, stjórnstöðvar og þjálfunarbúðir. Notkun herstöðvarinnar í Íran gerir flugvélum Rússa kleift að bera fleiri sprengjur en annars, þar sem hún er stödd í mikilli hæð yfir sjávarmáli.Samkvæmt BBC voru árásir gerðar í Aleppo, Idlib og Deir al-Zour. Heimamenn segja að minnst 19 almennir borgarar hafi fallið í árásunum. Þá er sagt frá því að embættismenn í Rússlandi og Íran hafi á undanförnum mánuðum rætt sín á milli um að auka samstarf ríkjanna í hernaði. Enn búa um ein og hálf milljón manns í borginni Aleppo og þar af um 250 þúsund á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. AFP fréttaveitan segir að Sameinuðu þjóðirnar óttist um öryggi íbúa borgarinnar. Kallað hefur verið eftir því að þeim verði komið til hjálpar eins fljótt og auðið er. Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands tilkynnti í dag að gerðar hefðu verið loftárásir í Sýrlandi frá herstöð í Íran. Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar gera árásir frá Íran síðan þeir hófu aðgerðir sínar í Sýrlandi í fyrra. Íranar hafa veitt stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, gífurlegan stuðning í átökunum þar í landi sem staðið hafa yfir frá árinu 2011. Rússar segjast hafa gert árásir á vopnageymslur, stjórnstöðvar og þjálfunarbúðir. Notkun herstöðvarinnar í Íran gerir flugvélum Rússa kleift að bera fleiri sprengjur en annars, þar sem hún er stödd í mikilli hæð yfir sjávarmáli.Samkvæmt BBC voru árásir gerðar í Aleppo, Idlib og Deir al-Zour. Heimamenn segja að minnst 19 almennir borgarar hafi fallið í árásunum. Þá er sagt frá því að embættismenn í Rússlandi og Íran hafi á undanförnum mánuðum rætt sín á milli um að auka samstarf ríkjanna í hernaði. Enn búa um ein og hálf milljón manns í borginni Aleppo og þar af um 250 þúsund á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. AFP fréttaveitan segir að Sameinuðu þjóðirnar óttist um öryggi íbúa borgarinnar. Kallað hefur verið eftir því að þeim verði komið til hjálpar eins fljótt og auðið er.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira