Vill betri umferðarmerkingar og fleiri hringtorg Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. ágúst 2016 20:50 Þingmaðurinn gerði samgöngumál að umtalsefni sínu á Alþingi í dag. Vísir/Pjetur Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði samgöngumál að umtalsefni sínu undir dagskrárliðnu Störf þingsins á Alþingi í dag. Þar sagði hann meðal annars að auðvelt væri að leggjast í ódýrar aðgerðir til að auka umferðaröryggi á meðan biðið er eftir stærri og kostnaðarsamari framkvæmdum. Í ræðu sinni benti Vilhjálmur meðal annars á að flest alvarleg umferðarslys verði við gatnamót og að skynsamlegt væri að fjölga hringtorgum til að sporna við umferðarslysum. „Eitt banaslys kostar að lágmarki 100 milljónir en oft er hægt að leysa þetta mál með því að gera hringtorg fyrir 150 milljónir. Eitt banaslys er jafn dýrt og eitt hringtorg og þess vegna eigum við að ganga í þessi mál strax á meðan við erum að koma okkur í að fara í alvörufjárfestingar í samgöngumálum,” sagði Vilhjálmur. Meðal þess sem Vilhjálmur telur að hægt sé að gera er að merkja einbreiðar brýr, bæði með blikkljósum og kantlínum, ákveða umferðarforgang og lækka hámarkshraða í kringum þær þar til hægt er að gera brýrnar tvíbreiðar. Þá sagði Vilhjálmur einnig að til að draga úr fjölda bíla í vegaköntum, væri hægt að mála kantlínur við þjóðvegina sem sýndi að þar megi ekki stöðva eða leggja bílnum. „Ef við hefðum þessar línur hér værum við búin að draga úr þessu í staðinn fyrir að kalla alltaf eftir miklu stærri aðgerðum og fjölga útskotum, sem má vissulega gera, en það eru svona smáhlutir sem við þurfum að hugsa um til að auka umferðaröryggi og ganga í það.”Ræðu Vilhjálms má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Alþingi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði samgöngumál að umtalsefni sínu undir dagskrárliðnu Störf þingsins á Alþingi í dag. Þar sagði hann meðal annars að auðvelt væri að leggjast í ódýrar aðgerðir til að auka umferðaröryggi á meðan biðið er eftir stærri og kostnaðarsamari framkvæmdum. Í ræðu sinni benti Vilhjálmur meðal annars á að flest alvarleg umferðarslys verði við gatnamót og að skynsamlegt væri að fjölga hringtorgum til að sporna við umferðarslysum. „Eitt banaslys kostar að lágmarki 100 milljónir en oft er hægt að leysa þetta mál með því að gera hringtorg fyrir 150 milljónir. Eitt banaslys er jafn dýrt og eitt hringtorg og þess vegna eigum við að ganga í þessi mál strax á meðan við erum að koma okkur í að fara í alvörufjárfestingar í samgöngumálum,” sagði Vilhjálmur. Meðal þess sem Vilhjálmur telur að hægt sé að gera er að merkja einbreiðar brýr, bæði með blikkljósum og kantlínum, ákveða umferðarforgang og lækka hámarkshraða í kringum þær þar til hægt er að gera brýrnar tvíbreiðar. Þá sagði Vilhjálmur einnig að til að draga úr fjölda bíla í vegaköntum, væri hægt að mála kantlínur við þjóðvegina sem sýndi að þar megi ekki stöðva eða leggja bílnum. „Ef við hefðum þessar línur hér værum við búin að draga úr þessu í staðinn fyrir að kalla alltaf eftir miklu stærri aðgerðum og fjölga útskotum, sem má vissulega gera, en það eru svona smáhlutir sem við þurfum að hugsa um til að auka umferðaröryggi og ganga í það.”Ræðu Vilhjálms má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Alþingi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira