„Engin spurning að Messi er langbesti leikmaður heims“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2016 22:30 Lionel Messi. vísir/getty Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56