Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2016 09:58 Saint Etienne du Rouvray er suður af Rouen. Vísir/EPA Einn gísl og tveir árásarmenn létu lífið í norðurhluta Frakklands í morgun. Gíslatökumennirnir tveir höfðu tekið fimm manns í gíslingu í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray. Um var að ræða prest, tvær nunnur og tvo kirkjugesti. Mennirnir voru skotnir til bana af lögreglu eftir að þeir myrtu prestinn og særðu annan gísl alvarlega. Innanríkisráðuneyti Frakklands segir hann í lífshættu. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi voru upphaflega sex í gíslingu, en einum þeirra tókst að flýja og hafða samband við lögreglu. Rannsakendur hryðjuverka hafa verið kallaðir til vegna árásarinnar. Ekki liggur fyrir hver ástæða árásarinnar var, né hverjir árásarmennirnir voru. Þeir eru sagðir hafa skorið prestinn, sem var 86 ára gamall, á háls og verið skotnir af lögreglu þegar þeir hlupu út úr kirkjunni.Le Point heldur því fram að mennirnir hafi hrópað að þeir væru á vegum Íslamska ríkisins þegar þeir ruddust inn í kirkjuna. Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur staðfest þetta við fjölmiðla. Hann segir að um hryðjuverkaárás hafi veirð að ræða. Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Einn gísl og tveir árásarmenn létu lífið í norðurhluta Frakklands í morgun. Gíslatökumennirnir tveir höfðu tekið fimm manns í gíslingu í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray. Um var að ræða prest, tvær nunnur og tvo kirkjugesti. Mennirnir voru skotnir til bana af lögreglu eftir að þeir myrtu prestinn og særðu annan gísl alvarlega. Innanríkisráðuneyti Frakklands segir hann í lífshættu. Samkvæmt fjölmiðlum í Frakklandi voru upphaflega sex í gíslingu, en einum þeirra tókst að flýja og hafða samband við lögreglu. Rannsakendur hryðjuverka hafa verið kallaðir til vegna árásarinnar. Ekki liggur fyrir hver ástæða árásarinnar var, né hverjir árásarmennirnir voru. Þeir eru sagðir hafa skorið prestinn, sem var 86 ára gamall, á háls og verið skotnir af lögreglu þegar þeir hlupu út úr kirkjunni.Le Point heldur því fram að mennirnir hafi hrópað að þeir væru á vegum Íslamska ríkisins þegar þeir ruddust inn í kirkjuna. Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur staðfest þetta við fjölmiðla. Hann segir að um hryðjuverkaárás hafi veirð að ræða.
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira