Segja árásarmennina hafa verið á sínum vegum Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2016 12:48 Frá Saint Etienne du Rouvray. Vísir/AFP Fréttaveita Íslamska ríkisins segir „hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. Tveir menn réðust í morgun inn í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray og tóku sex manns í gíslingu. Einum tókst þó að flýja og láta lögreglu vita af árásinni. Mennirnir tveir eru sagðir hafa skorið prestinn á háls og sært annan gísl alvarlega. Þá hlupu þeir út úr kirkjunni og voru skotnir af lögreglu. Gíslatakan hafði þá staðið yfir í þrjá tíma.Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur fordæmt árásina og segir hana vera hryðjuverk. Amaq, fréttaveita Íslamska ríkisins, segir mennina hafa gert árásina vegna ákalls ISIS eftir árásum gegn „krossförunum“ sem berjast gegn ISIS. Einn árásarmannanna var þekktur af lögreglu en hann hafði verið handtekinn þegar hann reyndi að ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við ISIS. Honum var nýverið sleppt úr fangelsi og bar hann rafrænan eftirlitsbúnað.#ISIS 'Amaq corrected the date of the Arabic report for #Normandy #France church attack & released report in English pic.twitter.com/yyJ60ZN26T— SITE Intel Group (@siteintelgroup) July 26, 2016 Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58 Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Fréttaveita Íslamska ríkisins segir „hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. Tveir menn réðust í morgun inn í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray og tóku sex manns í gíslingu. Einum tókst þó að flýja og láta lögreglu vita af árásinni. Mennirnir tveir eru sagðir hafa skorið prestinn á háls og sært annan gísl alvarlega. Þá hlupu þeir út úr kirkjunni og voru skotnir af lögreglu. Gíslatakan hafði þá staðið yfir í þrjá tíma.Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur fordæmt árásina og segir hana vera hryðjuverk. Amaq, fréttaveita Íslamska ríkisins, segir mennina hafa gert árásina vegna ákalls ISIS eftir árásum gegn „krossförunum“ sem berjast gegn ISIS. Einn árásarmannanna var þekktur af lögreglu en hann hafði verið handtekinn þegar hann reyndi að ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við ISIS. Honum var nýverið sleppt úr fangelsi og bar hann rafrænan eftirlitsbúnað.#ISIS 'Amaq corrected the date of the Arabic report for #Normandy #France church attack & released report in English pic.twitter.com/yyJ60ZN26T— SITE Intel Group (@siteintelgroup) July 26, 2016
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58 Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58
Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00