Aron Einar segist vera búinn að vera ofan í helli síðan EM lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 09:30 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er búinn með fríið sitt eftir EM í Frakklandi og er á leiðinni til æfinga í Cardiff eftir helgi. Aron Einar fær því ekki marga daga frí eftir erfitt Evrópumót þar sem hann gaf allt sitt í fimm leiki íslenska liðsins. Aron Einar talar um það hafa verið andlega búinn eftir Evrópumótið í viðtali í Morgunblaðinu í dag. „Maður er í rauninni búinn að vera ofan í helli frá því Evrópumótinu lauk. Ég var andlega búinn eftir mótið en maður fórnar því alveg fyrir þessa velgengni," sagði Aron Einar Gunnarsson í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. „Skrokkurinn er allt í lagi. Það eru pústrar hingað og þangað en ekkert alvarlegt," sagði Aron Einar sem var tæpur fyrir flesta leiki íslenska liðsins á EM í Frakklandi. Aron Einar er ekki öruggur um að spila með Cardiff á komandi tímabili þótt að hann hefji æfingar með liðinu á mánudaginn. „Það hafa borist einhver tilboð frá liðum á Englandi og utan þess en ég er ekkert að stressa mig á því. Ég ætlar ekkert að hoppa á fyrsta boð en þetta kemur til með að skýrast á næstunni. Ég fékk ágæta umfjöllun á Evrópumótinu og eðlilegt að einhver áhugi hafi vaknað en ég ætla bara að fara yfir mín mál í rólegheitunum," sagði Aron Einar. Aron Einar sagði líka frá því að hann hafi fyrst og fremst hugsað um að endurhlaða sig andlega eftir EM í Frakklandi. „Ég vildi stimpla mig aðeins út úr boltanum eftir EM, fá mitt frí og hlaða andlegu hliðina. Það er mikilvægt svo maður verði ekki leiðir á þessu," sagði Aron Einar í fyrrnefndi viðtali við Guðmund Hilmarsson.Aron Einar Gunnarsson með fjölskyldu sinni.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er búinn með fríið sitt eftir EM í Frakklandi og er á leiðinni til æfinga í Cardiff eftir helgi. Aron Einar fær því ekki marga daga frí eftir erfitt Evrópumót þar sem hann gaf allt sitt í fimm leiki íslenska liðsins. Aron Einar talar um það hafa verið andlega búinn eftir Evrópumótið í viðtali í Morgunblaðinu í dag. „Maður er í rauninni búinn að vera ofan í helli frá því Evrópumótinu lauk. Ég var andlega búinn eftir mótið en maður fórnar því alveg fyrir þessa velgengni," sagði Aron Einar Gunnarsson í viðtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu. „Skrokkurinn er allt í lagi. Það eru pústrar hingað og þangað en ekkert alvarlegt," sagði Aron Einar sem var tæpur fyrir flesta leiki íslenska liðsins á EM í Frakklandi. Aron Einar er ekki öruggur um að spila með Cardiff á komandi tímabili þótt að hann hefji æfingar með liðinu á mánudaginn. „Það hafa borist einhver tilboð frá liðum á Englandi og utan þess en ég er ekkert að stressa mig á því. Ég ætlar ekkert að hoppa á fyrsta boð en þetta kemur til með að skýrast á næstunni. Ég fékk ágæta umfjöllun á Evrópumótinu og eðlilegt að einhver áhugi hafi vaknað en ég ætla bara að fara yfir mín mál í rólegheitunum," sagði Aron Einar. Aron Einar sagði líka frá því að hann hafi fyrst og fremst hugsað um að endurhlaða sig andlega eftir EM í Frakklandi. „Ég vildi stimpla mig aðeins út úr boltanum eftir EM, fá mitt frí og hlaða andlegu hliðina. Það er mikilvægt svo maður verði ekki leiðir á þessu," sagði Aron Einar í fyrrnefndi viðtali við Guðmund Hilmarsson.Aron Einar Gunnarsson með fjölskyldu sinni.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira