Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 13:21 Manuel Valls, til vinstri, við minningarathöfnina. Vísir/EPA Baulað var á forsætisráðherra Frakka, Manuel Valls, þegar hann var viðstaddur minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice á fimmtudag. Áttatíu og fjórir fórust í árásinni þegar ódæðismaðurinn ók vörubíl inn í hóp fólks sem fylgdist með flugeldasýningu í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka. Mótmælendur kölluðu Valls morðingja og kröfðust afsagnar hans áður en mínútu þögn hófst til að minnast þeirra sem létust. Nicolas Sarkozy, leiðtogi UMP-flokksins í Frakklandi, hefur sakað frönsk stjórnvöld um að brugðist algjörlega við að tryggja öryggi Frakka. Hefur Sarkozy jafnframt hvatt til þess að öllum innflytjendum með tengsl við herskáa íslamista verði vísað úr landi. Innanríkisráðherra Frakka, Bernard Cazeneuve, hefur gefið út að rannsókn yfirvalda á árásinni hafi ekki leitt í ljós tengsl árásarmannsins Mohamed Lahouaiej Bouhlel við hryðjuverkasamtök. Þó hryðjuverkasamtökin ISIS hafi lýst yfir ábyrgð á árásinni þá segir Cazeneuve að það þýði ekki að Lohouaiej-Bohulel hafi skipulagt árásina með ISIS. Margir þeirra sem létust voru börn sem fylgdust með flugeldasýningunni og er fjöldi enn á sjúkrahúsi. Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. 16. júlí 2016 19:07 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Baulað var á forsætisráðherra Frakka, Manuel Valls, þegar hann var viðstaddur minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice á fimmtudag. Áttatíu og fjórir fórust í árásinni þegar ódæðismaðurinn ók vörubíl inn í hóp fólks sem fylgdist með flugeldasýningu í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka. Mótmælendur kölluðu Valls morðingja og kröfðust afsagnar hans áður en mínútu þögn hófst til að minnast þeirra sem létust. Nicolas Sarkozy, leiðtogi UMP-flokksins í Frakklandi, hefur sakað frönsk stjórnvöld um að brugðist algjörlega við að tryggja öryggi Frakka. Hefur Sarkozy jafnframt hvatt til þess að öllum innflytjendum með tengsl við herskáa íslamista verði vísað úr landi. Innanríkisráðherra Frakka, Bernard Cazeneuve, hefur gefið út að rannsókn yfirvalda á árásinni hafi ekki leitt í ljós tengsl árásarmannsins Mohamed Lahouaiej Bouhlel við hryðjuverkasamtök. Þó hryðjuverkasamtökin ISIS hafi lýst yfir ábyrgð á árásinni þá segir Cazeneuve að það þýði ekki að Lohouaiej-Bohulel hafi skipulagt árásina með ISIS. Margir þeirra sem létust voru börn sem fylgdust með flugeldasýningunni og er fjöldi enn á sjúkrahúsi.
Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. 16. júlí 2016 19:07 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17
Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. 16. júlí 2016 19:07