Minnst 213 sagðir hafa fallið í sprengjuárás í Baghdad Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 08:32 Vísir/EPA Minnst 213 eru sagðir hafa fallið þegar vörubíll var sprengdur í loft upp í Baghdad í Írak í gær. Miðlum ytra fer þó alls ekki saman um hve margir eru látnir. AFP fréttaveitan hefur 213 eftir embættismönnum í Írak, AP fréttaveitan segir 142 og Reuters segir 147. Samkvæmt AFP er um að ræða eina mannskæðustu árás í sögu landsins. Rúmlega 200 manns eru særðir. Árásin var gerð á stóru verslunarsvæði þar sem fjölmargir voru komnir saman til að versla fyrir lokadag Ramadan. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Írak, en Haider al-Abadi, forsætisráðherra, hefur heitið hefndum. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. ISIS-liðar hafa fjölgað árásum sem þessari í Írak, en hryðjuverkasamtökin eru á undanhaldi víða þar í landi sem og í Sýrlandi. Talið er að hreinsunarstarf muni taka nokkra daga og það hefur reynst erfitt að bera kennsl á hina látnu. Heilu fjölskyldurnar eru sagðar hafa verið þurrkaðar út. Fimm manns létu lífið í annarri árás í Baghdad á laugardaginn. Abadi hefur tilkynnt að öryggisgæsla í höfuðborginni verði aukin til muna. Þá verði sérstökum búnaði til að leita í bílum komi fyrir á aðgangsvegum Baghdad og annarra borga. Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Minnst 213 eru sagðir hafa fallið þegar vörubíll var sprengdur í loft upp í Baghdad í Írak í gær. Miðlum ytra fer þó alls ekki saman um hve margir eru látnir. AFP fréttaveitan hefur 213 eftir embættismönnum í Írak, AP fréttaveitan segir 142 og Reuters segir 147. Samkvæmt AFP er um að ræða eina mannskæðustu árás í sögu landsins. Rúmlega 200 manns eru særðir. Árásin var gerð á stóru verslunarsvæði þar sem fjölmargir voru komnir saman til að versla fyrir lokadag Ramadan. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Írak, en Haider al-Abadi, forsætisráðherra, hefur heitið hefndum. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. ISIS-liðar hafa fjölgað árásum sem þessari í Írak, en hryðjuverkasamtökin eru á undanhaldi víða þar í landi sem og í Sýrlandi. Talið er að hreinsunarstarf muni taka nokkra daga og það hefur reynst erfitt að bera kennsl á hina látnu. Heilu fjölskyldurnar eru sagðar hafa verið þurrkaðar út. Fimm manns létu lífið í annarri árás í Baghdad á laugardaginn. Abadi hefur tilkynnt að öryggisgæsla í höfuðborginni verði aukin til muna. Þá verði sérstökum búnaði til að leita í bílum komi fyrir á aðgangsvegum Baghdad og annarra borga.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira