Tyrkir vilja vinna með Rússum gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 10:20 Rússneskar herþotur á flugi yfir Moskvu. Vísir/EPA Uppfært 12:30 Utanríkisráðherra Tyrklands segir að yfirlýsing sín í gær hafi verið tekin úr samhengi. Hann hafi ekki boðið Rússum að nota flugstöðina. Þess í stað hafi hann eingöngu verið að tala um mögulegt samstarf ríkjanna í baráttunni gegn ISIS.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Yfirvöld í Tyrklandi hafa stungið upp á því að Rússar gætu notað Incirlik flugstöðina þar í landi til þess að gera árásir gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Stjórnvöld beggja landa hafa heitið því að bæta samband ríkjanna tveggja eftir að af Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, baðst í síðustu viku afsökunar á því að Tyrkir hefðu skotið rússneska herþotu niður í fyrra. Talsmaður stjórnvalda í Kremlin segir að Rússar muni skoða tilboðið. Aðrar þjóðir hafa einnig aðgang að Incirlik, en sú staðreynd að Tyrkir og Rússar eru í raun andstæðingar í Sýrlandi þykir sýna fram á að ólíklegt sé að Rússar muni nýta sér herstöðina. Þá er ekki víst að bandamenn Tyrklands í NATO muni sætta sig við að Rússar nýti Incirlik. Nú nýta Bandaríkin, Þýskaland, Bretland, Sádi Arabía og Katar herstöðina þar. Tyrkir eru svornir andstæðingar Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem studdur er af Rússum og Íran. „Við munum starfa með öllum þeim sem berjast gegn Daesh (annað nafn yfir ISIS). Við höfum gert það um nokkurt skeið og við opnuðum Incirlik flugstöðina fyrir þeim sem vilja hjálpa í baráttunni gegn Daesh,“ er haft eftir utanríkisráðherra Tyrklands á vef Reuters. Mið-Austurlönd Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Uppfært 12:30 Utanríkisráðherra Tyrklands segir að yfirlýsing sín í gær hafi verið tekin úr samhengi. Hann hafi ekki boðið Rússum að nota flugstöðina. Þess í stað hafi hann eingöngu verið að tala um mögulegt samstarf ríkjanna í baráttunni gegn ISIS.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Yfirvöld í Tyrklandi hafa stungið upp á því að Rússar gætu notað Incirlik flugstöðina þar í landi til þess að gera árásir gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Stjórnvöld beggja landa hafa heitið því að bæta samband ríkjanna tveggja eftir að af Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, baðst í síðustu viku afsökunar á því að Tyrkir hefðu skotið rússneska herþotu niður í fyrra. Talsmaður stjórnvalda í Kremlin segir að Rússar muni skoða tilboðið. Aðrar þjóðir hafa einnig aðgang að Incirlik, en sú staðreynd að Tyrkir og Rússar eru í raun andstæðingar í Sýrlandi þykir sýna fram á að ólíklegt sé að Rússar muni nýta sér herstöðina. Þá er ekki víst að bandamenn Tyrklands í NATO muni sætta sig við að Rússar nýti Incirlik. Nú nýta Bandaríkin, Þýskaland, Bretland, Sádi Arabía og Katar herstöðina þar. Tyrkir eru svornir andstæðingar Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem studdur er af Rússum og Íran. „Við munum starfa með öllum þeim sem berjast gegn Daesh (annað nafn yfir ISIS). Við höfum gert það um nokkurt skeið og við opnuðum Incirlik flugstöðina fyrir þeim sem vilja hjálpa í baráttunni gegn Daesh,“ er haft eftir utanríkisráðherra Tyrklands á vef Reuters.
Mið-Austurlönd Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira