Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 13:02 Vísir/Getty David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Fjölmiðlar ytra hafa eftir heimildum að árásarmaðurinn hafi heitið Micah Xavier Johson og að hann hafi verið 25 ára gamall. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í nótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Maðurinn sem um ræðir hóf skothríð á götum Dallas og felldi hann minnst einn lögregluþjón. Hann var svo króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Á þeim tíma sagðist maðurinn ekki tengjast neinum hópi né samtökum. Hann sagði einnig hafa komið sprengjum fyrir á svæðinu en svo reyndist ekki vera. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. Flestir þeirra lögregluþjóna sem særðust í árásinni hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Brown og Mike Rawlings, borgarstjóri Dallas, héldu blaðamannafund í hádeginu í dag, þar sem þeir vildu ekki gefa frekari upplýsingar um manninn sem var felldur. Þeir vildu einnig ekkert segja um þrjá aðila sem eru í haldi lögreglu. Lögreglan telur að minnst tvær leyniskyttur hafi skotið á lögregluþjóna. Hægt er að horfa á blaðamannafundinn hér á Periscope.Myndband sem einn af mótmælendunum var að taka upp þegar skothríðin hófst. Video from a protestor as the shooting began. Jesus. Disturbing content. #Dallas #DallasPoliceShooting pic.twitter.com/yhPTI9KC2g— Andy Cole (@AndyCole84) July 8, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Sigríður Björk segir af sér Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Fjölmiðlar ytra hafa eftir heimildum að árásarmaðurinn hafi heitið Micah Xavier Johson og að hann hafi verið 25 ára gamall. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í nótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Maðurinn sem um ræðir hóf skothríð á götum Dallas og felldi hann minnst einn lögregluþjón. Hann var svo króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Á þeim tíma sagðist maðurinn ekki tengjast neinum hópi né samtökum. Hann sagði einnig hafa komið sprengjum fyrir á svæðinu en svo reyndist ekki vera. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. Flestir þeirra lögregluþjóna sem særðust í árásinni hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Brown og Mike Rawlings, borgarstjóri Dallas, héldu blaðamannafund í hádeginu í dag, þar sem þeir vildu ekki gefa frekari upplýsingar um manninn sem var felldur. Þeir vildu einnig ekkert segja um þrjá aðila sem eru í haldi lögreglu. Lögreglan telur að minnst tvær leyniskyttur hafi skotið á lögregluþjóna. Hægt er að horfa á blaðamannafundinn hér á Periscope.Myndband sem einn af mótmælendunum var að taka upp þegar skothríðin hófst. Video from a protestor as the shooting began. Jesus. Disturbing content. #Dallas #DallasPoliceShooting pic.twitter.com/yhPTI9KC2g— Andy Cole (@AndyCole84) July 8, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Sigríður Björk segir af sér Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17
Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30