Austurríki án lykilmanna | Þriggja manna vörn? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2016 15:15 David Alaba á æfingu á Stade de France í gær. Vísir/Vilhelm Hvorki Marc Janko né Zlatko Junuzovic eru í byrjunarliði Austurríkis sem mætir Íslandi á Stade de France nú síðdegis. Báðir hafa átt við meiðsli að stríða en Janko og Junuzovic voru báðir í byrjunarliði Austurríkis í fyrsta leiknum, gegn Ungverjalandi, sem tapaðist 2-0. Þeir voru báðir teknir af velli í síðari hálfleik og komu svo ekkert við sögu í 0-0 jafnteflinu gegn Portúgal. David Alaba var færður fremst á miðjuna eftir meiðsli Junuzovic og heldur þeirri stöðu í dag. Hann var nokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðuna í markalausa jafnteflinu gegn Portúgal á laugardag. Ein breyting er gerð á byrjunarliði Austurríkis frá síðasta leik. Aleksandar Dragovic, sem fékk rautt spjald í leiknum gegn Ungverjalandi, kemur inn í liðið nú en sem hægri bakvörður. Þannig er allavega liðið tilkynnt á heimasíðu UEFA. Sjálfir virðast þó Austurríkismenn efins um að Austurríki sé að spila 4-3-3 og að Dragovic komi inn sem þriðji miðvörðurinn, með þá Florian Klein og Christian Fuchs sem vængbakverði í 3-5-2. Austurrískir fjölmiðlar, til dæmis vefrit dagblaðsins Kurier, halda því fram að Marcel Koller landsliðsþjálfari sé að stilla upp í 3-5-2 leikkerfi með þá Marcel Sabitzer og Marko Arnautovic sem fremstu menn. Byrjunarlið Austurríkis má sjá á heimasíðu UEFA, hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Hvorki Marc Janko né Zlatko Junuzovic eru í byrjunarliði Austurríkis sem mætir Íslandi á Stade de France nú síðdegis. Báðir hafa átt við meiðsli að stríða en Janko og Junuzovic voru báðir í byrjunarliði Austurríkis í fyrsta leiknum, gegn Ungverjalandi, sem tapaðist 2-0. Þeir voru báðir teknir af velli í síðari hálfleik og komu svo ekkert við sögu í 0-0 jafnteflinu gegn Portúgal. David Alaba var færður fremst á miðjuna eftir meiðsli Junuzovic og heldur þeirri stöðu í dag. Hann var nokkuð gagnrýndur fyrir frammistöðuna í markalausa jafnteflinu gegn Portúgal á laugardag. Ein breyting er gerð á byrjunarliði Austurríkis frá síðasta leik. Aleksandar Dragovic, sem fékk rautt spjald í leiknum gegn Ungverjalandi, kemur inn í liðið nú en sem hægri bakvörður. Þannig er allavega liðið tilkynnt á heimasíðu UEFA. Sjálfir virðast þó Austurríkismenn efins um að Austurríki sé að spila 4-3-3 og að Dragovic komi inn sem þriðji miðvörðurinn, með þá Florian Klein og Christian Fuchs sem vængbakverði í 3-5-2. Austurrískir fjölmiðlar, til dæmis vefrit dagblaðsins Kurier, halda því fram að Marcel Koller landsliðsþjálfari sé að stilla upp í 3-5-2 leikkerfi með þá Marcel Sabitzer og Marko Arnautovic sem fremstu menn. Byrjunarlið Austurríkis má sjá á heimasíðu UEFA, hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira