Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2016 16:26 Vísir/Getty Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi lið í úrslitakeppni EM í knattspyrnu, hvað þá í 16-liða úrslitum. Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice á morgun og í dag var Wayne Rooney spurður á blaðamannafundi í dag hvort að það væri sérstaklega mikil press á enska liðinu að vinna þann leik, í ljósi þess hversu fámenn þjóð Ísland er. „Það er pressa fyrir hvern leik. Ísland hefur staðið sig vel og það verður erfitt að brjóta þá niður. Við þurfum að gera okkar besta og þá sérstaklega að nýta færin okkar,“ sagði hann. „Við berum virðingu fyrir Íslandi og það sem þeir hafa gert á mótinu. En íbúafjöldi er bara tala. Þetta verður sami fjöldi leikmanna inni á vellinum. Þannig er knattspyrnan sanngjörn.“ „Vonandi vinnum við. Ef við spilum okkar leik einbeitum okkur að því þá gerum við það. Við erum sannfærðir um að við getum unnið leikinn.“ „Við ætlum ekki að sýna Íslandi vanvirðingu. Við berum virðingu fyrir Íslandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi lið í úrslitakeppni EM í knattspyrnu, hvað þá í 16-liða úrslitum. Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice á morgun og í dag var Wayne Rooney spurður á blaðamannafundi í dag hvort að það væri sérstaklega mikil press á enska liðinu að vinna þann leik, í ljósi þess hversu fámenn þjóð Ísland er. „Það er pressa fyrir hvern leik. Ísland hefur staðið sig vel og það verður erfitt að brjóta þá niður. Við þurfum að gera okkar besta og þá sérstaklega að nýta færin okkar,“ sagði hann. „Við berum virðingu fyrir Íslandi og það sem þeir hafa gert á mótinu. En íbúafjöldi er bara tala. Þetta verður sami fjöldi leikmanna inni á vellinum. Þannig er knattspyrnan sanngjörn.“ „Vonandi vinnum við. Ef við spilum okkar leik einbeitum okkur að því þá gerum við það. Við erum sannfærðir um að við getum unnið leikinn.“ „Við ætlum ekki að sýna Íslandi vanvirðingu. Við berum virðingu fyrir Íslandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15
Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23