Uppgötvuðu að helíum uppsprettu var að finna í Tansaníu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. júní 2016 23:57 Helíum er þekkt fyrir að vera notað í blöðrur en það er notað í margvíslegum öðrum tilgangi sem telst mun mikilvægari. Vísir/Getty Vísindamenn hafa uppgötvað stóra helíum-uppsprettu í Tansaníu. Þetta eru stórtíðindi þar sem helíumbirgðir í heiminum eru að klárast. Þetta segja jarðfræðingar í háskólunum í Durham og Oxford. Helíum er notað í röntgentækjum, sjónaukum og geimförum svo eitthvað sé nefnt. Þar til nú hefur helíumgasið aðeins fundist í litlu magni þar sem borað er eftir olíu og öðrum gastegundum. En með nýrri leitaraðferð fundu vísindamenn mikið magn af helíumi í Rift-dalnum í Tanzaníu. Þeir fullyrða að með helíumgasi úr aðeins einum hluta dalsins væri hægt að tryggja helíum í yfir milljón röngten skanna. Chris Ballentina prófessor hjá jarðfræðideild Oxford háskóla sagði að þetta væru stórtíðindi og að fundurinn breytti miklu. Telur Ballentina að fundurinn gefi fyrirheit um að hægt sé að finna meira helíum annars staðar. Tansanía Tengdar fréttir Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01 Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Vísindamenn hafa uppgötvað stóra helíum-uppsprettu í Tansaníu. Þetta eru stórtíðindi þar sem helíumbirgðir í heiminum eru að klárast. Þetta segja jarðfræðingar í háskólunum í Durham og Oxford. Helíum er notað í röntgentækjum, sjónaukum og geimförum svo eitthvað sé nefnt. Þar til nú hefur helíumgasið aðeins fundist í litlu magni þar sem borað er eftir olíu og öðrum gastegundum. En með nýrri leitaraðferð fundu vísindamenn mikið magn af helíumi í Rift-dalnum í Tanzaníu. Þeir fullyrða að með helíumgasi úr aðeins einum hluta dalsins væri hægt að tryggja helíum í yfir milljón röngten skanna. Chris Ballentina prófessor hjá jarðfræðideild Oxford háskóla sagði að þetta væru stórtíðindi og að fundurinn breytti miklu. Telur Ballentina að fundurinn gefi fyrirheit um að hægt sé að finna meira helíum annars staðar.
Tansanía Tengdar fréttir Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01 Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Vísindi árið 2015 - Hið stóra kannað og hið smáa beislað Þegar það styttist í að Jörðin klári 365 daga hringferð sína um Sólina er viðeigandi að horfa yfir farinn veg og rifja upp það sem upp úr stóð á árinu. Líkt og síðustu ár var árið 2015 gjöfult þegar vísindi eru annars vegar. Hérna eru helstu vísindaafrek og uppgötvanir ársins 2015. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi en hann inniheldur það sem vakti sérstaklega athygli höfundar. 20. desember 2015 00:01
Stærsta loftfar heims Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga. 23. mars 2016 08:34