Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 22:48 Ari Freyr brosmildur í leikslok. vísir/getty Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. „Við vörðumst vel og börðumst fyrir hvorn annan og það sáu það allir að við erum góð liðsheild þegar við hlaupum fyrir hvern annan," sagði Ari Freyr í leikslok. Portúgal fékk ekki mörg opin dauðafæri í leiknum. Nani fékk gott skallafæri í byrjun, en það var ekki mikið meira. „Þeir fengu sín færi í fyrri hálfleik, en annars fannst mér við halda þeim þó nokkuð vel niðri. Það eru ekki mörg skotfæri sem Ronaldo fékk og þeir voru með góða krossa, en mér fannst við standa það vel." „Það var góð varnarvinna í öllum á miðjunni og þeir voru duglegir að koma til baka. Það er ekki hægt að kvarta undan baráttuviljanum í okkur." Ísland er því með eitt stig eftir fyrsta leik sinn á stórmóti gegn stórþjóðinni Portúgal, en næst bíða Ungverjar á laugardag. „Þetta þýðir bara að við ætlum að taka þrjú stig í næsta leik," en Cristino Ronaldo neitaði að taka í hönd Íslendinga eftir leik og Ari skilur stórstjörnuna: „Auðvitað skil ég hann að vera svona eftir að hafa tapað stigum gegn litla Íslandi, en þetta tekur á sálina á honum. Við erum ekki eins lélegir og allir halda." EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. „Við vörðumst vel og börðumst fyrir hvorn annan og það sáu það allir að við erum góð liðsheild þegar við hlaupum fyrir hvern annan," sagði Ari Freyr í leikslok. Portúgal fékk ekki mörg opin dauðafæri í leiknum. Nani fékk gott skallafæri í byrjun, en það var ekki mikið meira. „Þeir fengu sín færi í fyrri hálfleik, en annars fannst mér við halda þeim þó nokkuð vel niðri. Það eru ekki mörg skotfæri sem Ronaldo fékk og þeir voru með góða krossa, en mér fannst við standa það vel." „Það var góð varnarvinna í öllum á miðjunni og þeir voru duglegir að koma til baka. Það er ekki hægt að kvarta undan baráttuviljanum í okkur." Ísland er því með eitt stig eftir fyrsta leik sinn á stórmóti gegn stórþjóðinni Portúgal, en næst bíða Ungverjar á laugardag. „Þetta þýðir bara að við ætlum að taka þrjú stig í næsta leik," en Cristino Ronaldo neitaði að taka í hönd Íslendinga eftir leik og Ari skilur stórstjörnuna: „Auðvitað skil ég hann að vera svona eftir að hafa tapað stigum gegn litla Íslandi, en þetta tekur á sálina á honum. Við erum ekki eins lélegir og allir halda."
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira