Spænsk goðsögn nýr þjálfari Diego hjá Real Oviedo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:38 Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Sjá meira
Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Sjá meira