Forsætisráðherra telur Vífilsstaði álitlegan kost fyrir nýjan Landspítala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. maí 2016 16:41 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð við lyklaskipti í forsætisráðuneytinu. Þeir eru sammála um að álitlegt væri að byggja nýjan Landspítalan á Vífilsstöðum. vísir/ernir Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, telur að það álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, til dæmis á Vífilsstöðum. Þetta kemur í fram í skriflegu svari hans við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna, um byggingu nýs Landspítala. Fyrirspurnin er í tveimur liðum og snýr annars vegar að því hvar ráðherra álítur heppilegast að nýr Landspítali rísi og hvaða forsendur eru einkum fyrir þeirri afstöðu. Sigurður Ingi segir að fyrir liggi stefnumörkun Alþingis um endurnýjun og uppbyggingu Landspítala og unnið sé samkvæmt því. Þá spyr Steingrímur hvort að ráðherra telji „koma til greina að reisa nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, sbr. viðhorf forvera hans í starfi forsætisráðherra, um hvaða staðsetningu væri þá að ræða og með hvaða rökum?“ Hér vísar Steingrímur í þá skoðun Sigmundar Davíðs sem hann viðraði í vetur um að nýr Landspítali ætti að rísa á Vífilsstöðum í stað þess að byggt yrði upp við Hringbraut. Svar Sigurðar Inga við þessari spurningu er stutt: „Það væri að mati ráðherra mjög álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar, t.d. á Vífilsstöðum.“ Alþingi Tengdar fréttir Dönsk arkitektastofa hefur boðið fram aðstoð sína við hönnun á nýjum Landspítala "Ég vona að menn skilji að ég er ekki að þessu til að tefja það að hér rísi nýr spítali,“ segir Sigmundur Davíð. 14. mars 2016 18:57 Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, telur að það álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, til dæmis á Vífilsstöðum. Þetta kemur í fram í skriflegu svari hans við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna, um byggingu nýs Landspítala. Fyrirspurnin er í tveimur liðum og snýr annars vegar að því hvar ráðherra álítur heppilegast að nýr Landspítali rísi og hvaða forsendur eru einkum fyrir þeirri afstöðu. Sigurður Ingi segir að fyrir liggi stefnumörkun Alþingis um endurnýjun og uppbyggingu Landspítala og unnið sé samkvæmt því. Þá spyr Steingrímur hvort að ráðherra telji „koma til greina að reisa nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, sbr. viðhorf forvera hans í starfi forsætisráðherra, um hvaða staðsetningu væri þá að ræða og með hvaða rökum?“ Hér vísar Steingrímur í þá skoðun Sigmundar Davíðs sem hann viðraði í vetur um að nýr Landspítali ætti að rísa á Vífilsstöðum í stað þess að byggt yrði upp við Hringbraut. Svar Sigurðar Inga við þessari spurningu er stutt: „Það væri að mati ráðherra mjög álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar, t.d. á Vífilsstöðum.“
Alþingi Tengdar fréttir Dönsk arkitektastofa hefur boðið fram aðstoð sína við hönnun á nýjum Landspítala "Ég vona að menn skilji að ég er ekki að þessu til að tefja það að hér rísi nýr spítali,“ segir Sigmundur Davíð. 14. mars 2016 18:57 Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Dönsk arkitektastofa hefur boðið fram aðstoð sína við hönnun á nýjum Landspítala "Ég vona að menn skilji að ég er ekki að þessu til að tefja það að hér rísi nýr spítali,“ segir Sigmundur Davíð. 14. mars 2016 18:57
Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39