Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2016 18:12 Það verður vonandi svona stemmning á götum Lens 16. júní næstkomandi. Vísir/Getty Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Það eru aðeins sautján dagar í fyrsta leik Evrópumótsins og margir stuðningsmenn liðanna á mótinu farnir að undirbúa för sína til Frakklands. Það er skiljanlegt að Frakkar ætli að gera varúðaráðstafanir þegar búast má við stórum hópi fólks á svæðið allstaðar af úr álfunni. Leikurinn hjá Englandi og Wales fer fram í Lens 16. júní næstkomandi og hefst klukkan 15.00 að staðartíma. Borgaryfirvöld hafa nú tekið þá ákvörðun að setja á áfengisbann í kringum leikinn þennan fimmtudag. BBC segir frá. Stuðningsmenn liðanna mega ekki drekka áfengi frá sex um morguninn fram til sex á föstudagsmorguninn daginn eftir leikinn. Þeir stuðningsmenn sem hafa ekki fengið miða á leikinn er líka ráðlagt að ferðast ekki til Lens í kringum leikinn. Breska lögreglan hefur ráðlagt miðalausum stuðningsmönnum Englands að safnast frekar saman í Lille eða aðra borg í Frakklandi ætli þeir að horfa á leikinn saman. 1,6 milljónir beiðnir bárust UEFA frá enskum stuðningsmönnum sem vildu ná sér í miða á leiki Englendinga en aðeins 250 þúsund miðar fóru á endanum til enskra stuðningsmanna. Það er engu að síður búist við því að 350 til 500 þúsund Breta fari yfir til Frakklands á meðan mótinu stendur.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki. Það eru aðeins sautján dagar í fyrsta leik Evrópumótsins og margir stuðningsmenn liðanna á mótinu farnir að undirbúa för sína til Frakklands. Það er skiljanlegt að Frakkar ætli að gera varúðaráðstafanir þegar búast má við stórum hópi fólks á svæðið allstaðar af úr álfunni. Leikurinn hjá Englandi og Wales fer fram í Lens 16. júní næstkomandi og hefst klukkan 15.00 að staðartíma. Borgaryfirvöld hafa nú tekið þá ákvörðun að setja á áfengisbann í kringum leikinn þennan fimmtudag. BBC segir frá. Stuðningsmenn liðanna mega ekki drekka áfengi frá sex um morguninn fram til sex á föstudagsmorguninn daginn eftir leikinn. Þeir stuðningsmenn sem hafa ekki fengið miða á leikinn er líka ráðlagt að ferðast ekki til Lens í kringum leikinn. Breska lögreglan hefur ráðlagt miðalausum stuðningsmönnum Englands að safnast frekar saman í Lille eða aðra borg í Frakklandi ætli þeir að horfa á leikinn saman. 1,6 milljónir beiðnir bárust UEFA frá enskum stuðningsmönnum sem vildu ná sér í miða á leiki Englendinga en aðeins 250 þúsund miðar fóru á endanum til enskra stuðningsmanna. Það er engu að síður búist við því að 350 til 500 þúsund Breta fari yfir til Frakklands á meðan mótinu stendur.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira