Íris Björk komin í frí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2016 16:54 Íris Björk er hætt, allavega í bili. vísir/stefán Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Það er óákveðið hversu lengi ég ætla að taka mér frí, a.m.k. í eitt ár,“ sagði Íris sem átti líklega sitt besta tímabil í ár. Hún segir tímasetninguna hentuga og gaman að skilja við Gróttuliðið á þessum tímapunkti, en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 23-28 sigri á Stjörnunni á sunnudaginn. Íris var frábær í leiknum og varði 20 skot (57%). Íris segir þó líklegra en ekki að hún dragi skóna úr hillunni á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. „Það hefur venjulega reynst erfitt fyrir að mig að hætta,“ sagði Íris sem hefur leikið 67 A-landsleiki. Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun væntanlega fylla skarð Írisar í marki Gróttu en hún lék sem lánsmaður með Haukum á nýafstöðnu tímabili. „Hún er gríðarlega efnileg og er búin að standa sig vel í vetur,“ sagði Íris um eftirmann sinn í marki Íslandsmeistaranna. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00 Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Það er óákveðið hversu lengi ég ætla að taka mér frí, a.m.k. í eitt ár,“ sagði Íris sem átti líklega sitt besta tímabil í ár. Hún segir tímasetninguna hentuga og gaman að skilja við Gróttuliðið á þessum tímapunkti, en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 23-28 sigri á Stjörnunni á sunnudaginn. Íris var frábær í leiknum og varði 20 skot (57%). Íris segir þó líklegra en ekki að hún dragi skóna úr hillunni á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. „Það hefur venjulega reynst erfitt fyrir að mig að hætta,“ sagði Íris sem hefur leikið 67 A-landsleiki. Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun væntanlega fylla skarð Írisar í marki Gróttu en hún lék sem lánsmaður með Haukum á nýafstöðnu tímabili. „Hún er gríðarlega efnileg og er búin að standa sig vel í vetur,“ sagði Íris um eftirmann sinn í marki Íslandsmeistaranna.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00 Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00
Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni