Baldur býður sig fram aftur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 00:14 Baldur Ágústsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands Vísir/E.Ól Baldur Ágústsson, fasteignasali í Bretlandi, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum í sumar. Baldur bauð sig einnig fram árið 2004.Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Baldurs. Þar kemur fram að Baldur ætli sér að endurvekja virðinguna fyrir embætti forseta Íslands, hann ætli sér að vera sameiningartákn þjóðarinnar allrar og beita sér fyrir bættri þjónustu við sjúka aldraða og öryrkja auk þess sem hann vill vekja athygli á skuldasöfnun ungs fólks. Baldur bauð sig fram gegn Ólafi Ragnari Grímssyni árið 2004 og hlaut hann 13.250 atkvæði eða um 12,9 prósent greiddra atkvæða. „Framboðið var ánægjuleg reynsla og jók áhuga minn á embættinu og vegferð lands og þjóðar. Fullvissa mín um enn betra land og hamingjusamari og öruggari þjóð hefur styrkst og vaxið með árunum,“ segir í tilkynningu Baldurs. „Ég vona að við eigum góða framtíð saman.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Baldur Ágústsson, fasteignasali í Bretlandi, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum í sumar. Baldur bauð sig einnig fram árið 2004.Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Baldurs. Þar kemur fram að Baldur ætli sér að endurvekja virðinguna fyrir embætti forseta Íslands, hann ætli sér að vera sameiningartákn þjóðarinnar allrar og beita sér fyrir bættri þjónustu við sjúka aldraða og öryrkja auk þess sem hann vill vekja athygli á skuldasöfnun ungs fólks. Baldur bauð sig fram gegn Ólafi Ragnari Grímssyni árið 2004 og hlaut hann 13.250 atkvæði eða um 12,9 prósent greiddra atkvæða. „Framboðið var ánægjuleg reynsla og jók áhuga minn á embættinu og vegferð lands og þjóðar. Fullvissa mín um enn betra land og hamingjusamari og öruggari þjóð hefur styrkst og vaxið með árunum,“ segir í tilkynningu Baldurs. „Ég vona að við eigum góða framtíð saman.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira