Suárez fyrstur til að skora fernu í tveimur leikjum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 22:00 Luis Suárez skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Barcelona á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrúgvæinn, sem hefur verið sjóðheitur í allan vetur, skoraði öll fjögur mörkin í seinni hálfleik en tvö þeirra komu af vítapunktinum. Suárez gerði einnig fernu í 0-8 sigri Barcelona á Deportivo La Coruna á miðvikudaginn og hefur því skorað átta mörk í síðustu tveimur leikjum Börsunga. Þetta hefur enginn leikmaður afrekað í sögu spænsku deildarinnar, þ.e. að skora fernu í tveimur leikjum í röð. Tölfræðigúrúrinn sem kallar sig Mr. Chip benti á þetta á Twitter.ALL TIME RECORD!!!! Luis Suárez is the first player EVER to score four goals in two straight games in La Liga history — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 23, 2016Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Deportivo og hefur því komið með beinum hætti að 11 mörkum í síðustu tveimur leikjum.Öll 14 mörkin sem Barcelona hefur skorað í síðustu tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Suárez er sem stendur markahæstur á Spáni en hann hefur gert 34 mörk í 32 deildarleikjum. Úrúgvæinn hefur skorað tvær fernur, þrjár þrennur og þrjár tvennur á tímabilinu. Takist Suárez að verða markakóngur á Spáni verður það í þriðja landinu sem hann afrekar það. Framherjinn öflugi var markakóngur í Hollandi tímabilið 2009-10, þegar hann skoraði 35 mörk fyrir Ajax, og á Englandi tímabilið 2013-14, þegar hann gerði 31 mark fyrir Liverpool.Barcelona 6-0 Sporting Deportivo 0-8 Barcelona Spænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Luis Suárez skoraði fjögur mörk í 6-0 sigri Barcelona á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrúgvæinn, sem hefur verið sjóðheitur í allan vetur, skoraði öll fjögur mörkin í seinni hálfleik en tvö þeirra komu af vítapunktinum. Suárez gerði einnig fernu í 0-8 sigri Barcelona á Deportivo La Coruna á miðvikudaginn og hefur því skorað átta mörk í síðustu tveimur leikjum Börsunga. Þetta hefur enginn leikmaður afrekað í sögu spænsku deildarinnar, þ.e. að skora fernu í tveimur leikjum í röð. Tölfræðigúrúrinn sem kallar sig Mr. Chip benti á þetta á Twitter.ALL TIME RECORD!!!! Luis Suárez is the first player EVER to score four goals in two straight games in La Liga history — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 23, 2016Suárez átti einnig þrjár stoðsendingar í leiknum gegn Deportivo og hefur því komið með beinum hætti að 11 mörkum í síðustu tveimur leikjum.Öll 14 mörkin sem Barcelona hefur skorað í síðustu tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Suárez er sem stendur markahæstur á Spáni en hann hefur gert 34 mörk í 32 deildarleikjum. Úrúgvæinn hefur skorað tvær fernur, þrjár þrennur og þrjár tvennur á tímabilinu. Takist Suárez að verða markakóngur á Spáni verður það í þriðja landinu sem hann afrekar það. Framherjinn öflugi var markakóngur í Hollandi tímabilið 2009-10, þegar hann skoraði 35 mörk fyrir Ajax, og á Englandi tímabilið 2013-14, þegar hann gerði 31 mark fyrir Liverpool.Barcelona 6-0 Sporting Deportivo 0-8 Barcelona
Spænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira