Hrannar hættur við forsetaframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. apríl 2016 12:34 "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." sagði Hrannar í ræðu sinni. Hrannar Pétursson hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Íslands til baka. Þetta tilkynnti hann á opnum fundi Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík í hádeginu í dag. Hann hættir vegna ákvörðunar forseta Íslands um að sækjast eftir endurkjöri. „Undanfarnir mánuðir hafa verið annasamir og lærdómsríkir. Sumt hefur verið fyrirsjáanlegt og annað komið á óvart. Vinir og vandamenn hafa lagst á árarnar með mér, hjálpað mér að pakka inn hugmyndum og gefið mér góð ráð. Sú ákvörðun forseta Íslands að gefa kost á sér til endurkjörs var óvænt. Hún breytir eðli kosninganna og í ljósi aðstæðna hef ég ákveðið að draga mitt framboð til baka,“ sagði Hrannar. „Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin,“ bætti hann við. Nú hafa alls fimm dregið framboð sitt til baka eftir að Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um ákvörðun sína. Það eru þeir Guðmundur Franklín, Bæring Ólafsson, Heimir Örn Hólmarsson, og Vigfús Bjarni Albertsson, auk Hrannars Péturssonar. Alls eru ellefu í framboði. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Hrannar Pétursson hefur ákveðið að draga framboð sitt til embættis forseta Íslands til baka. Þetta tilkynnti hann á opnum fundi Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík í hádeginu í dag. Hann hættir vegna ákvörðunar forseta Íslands um að sækjast eftir endurkjöri. „Undanfarnir mánuðir hafa verið annasamir og lærdómsríkir. Sumt hefur verið fyrirsjáanlegt og annað komið á óvart. Vinir og vandamenn hafa lagst á árarnar með mér, hjálpað mér að pakka inn hugmyndum og gefið mér góð ráð. Sú ákvörðun forseta Íslands að gefa kost á sér til endurkjörs var óvænt. Hún breytir eðli kosninganna og í ljósi aðstæðna hef ég ákveðið að draga mitt framboð til baka,“ sagði Hrannar. „Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin,“ bætti hann við. Nú hafa alls fimm dregið framboð sitt til baka eftir að Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um ákvörðun sína. Það eru þeir Guðmundur Franklín, Bæring Ólafsson, Heimir Örn Hólmarsson, og Vigfús Bjarni Albertsson, auk Hrannars Péturssonar. Alls eru ellefu í framboði.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira