Rannsókn tefst í fjárkúgunarmáli á hendur forsætisráðherra Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 13. apríl 2016 05:00 Systurnar bíða málalykta vegna tilraunar til að kúga fé úr fyrrverandi forsætisráðherra. Rannsókn á meintri fjárkúgun systranna Malínar Brand og Hlínar Einarsdóttur á hendur Helga Jean Claessen er enn á borði rannsóknarlögreglu og mun líklega verða í nokkrar vikur til viðbótar. Runólfur Þórhallson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir það vera vegna þess að síma og tölvugögn hafi reynst mun umfangsmeiri yfirferðar en reiknað var með. Héraðssaksóknari mun bíða með að gefa út ákæru á hendur systrunum fyrir fjárkúgun á hendur fyrrverandi forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þar til rannsókn þessarri er lokið. Meginreglan er að afgreiða öll mál á sama sakborning saman og er það sérstaklega mikilvægt ef gefin er út ákæra. Verði hins miklar tafir á rannsókn lögreglu gæti saksóknari ákveðið að afgreiða málin sitt í hvoru lagi. Rannsókn lögreglu á tilraun systranna til að kúga fé úr Sigmundi Davíð lauk í október á síðasta ári og var málið þá sent til ríkissaksóknara. Um áramótin færðist málið til héraðssaksóknara þegar lögum um meðferð sakamála var breytt. Það var síðasta vor sem systurnar sendu bréf á heimili forsætisráðherra þar sem þær höfðu í hótunum og kröfðust peninga. Þær voru handteknar í júní þegar þær hugðust sækja féð. Nokkrum dögum síðar kærði Helgi Jean sem er fyrrverandi samstarfsmaður Hlínar systurnar þær systur fyrir fjárkúgun. Helgi greindi frá því að þær hefðu sakað hann um kynferðisbrot og krafist peninga gegn því að leggja ekki fram kæru til lögreglu. Meðal sönnunargagna var upptaka af samtali Helga við Malín. Malín sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hafa tekið við peningunum en sagði að það hafi hún gert fyrir hönd systur sinnar. Þá kærði Hlín manninn fyrir nauðgun.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira
Rannsókn á meintri fjárkúgun systranna Malínar Brand og Hlínar Einarsdóttur á hendur Helga Jean Claessen er enn á borði rannsóknarlögreglu og mun líklega verða í nokkrar vikur til viðbótar. Runólfur Þórhallson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir það vera vegna þess að síma og tölvugögn hafi reynst mun umfangsmeiri yfirferðar en reiknað var með. Héraðssaksóknari mun bíða með að gefa út ákæru á hendur systrunum fyrir fjárkúgun á hendur fyrrverandi forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þar til rannsókn þessarri er lokið. Meginreglan er að afgreiða öll mál á sama sakborning saman og er það sérstaklega mikilvægt ef gefin er út ákæra. Verði hins miklar tafir á rannsókn lögreglu gæti saksóknari ákveðið að afgreiða málin sitt í hvoru lagi. Rannsókn lögreglu á tilraun systranna til að kúga fé úr Sigmundi Davíð lauk í október á síðasta ári og var málið þá sent til ríkissaksóknara. Um áramótin færðist málið til héraðssaksóknara þegar lögum um meðferð sakamála var breytt. Það var síðasta vor sem systurnar sendu bréf á heimili forsætisráðherra þar sem þær höfðu í hótunum og kröfðust peninga. Þær voru handteknar í júní þegar þær hugðust sækja féð. Nokkrum dögum síðar kærði Helgi Jean sem er fyrrverandi samstarfsmaður Hlínar systurnar þær systur fyrir fjárkúgun. Helgi greindi frá því að þær hefðu sakað hann um kynferðisbrot og krafist peninga gegn því að leggja ekki fram kæru til lögreglu. Meðal sönnunargagna var upptaka af samtali Helga við Malín. Malín sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hafa tekið við peningunum en sagði að það hafi hún gert fyrir hönd systur sinnar. Þá kærði Hlín manninn fyrir nauðgun.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira