Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2016 20:21 Vélin sem er splunkuný flaug nokkra útsýnishringi yfir Selfossflugvöll áður en henni var lent. Vísir/Magnús Hlynur Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent