Kastljós erlendra fjölmiðla beinist að Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. apríl 2016 14:04 Erlendir miðlar víða um heim fjalla um fund forseta. Vísir/Birgir Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira
Kastljósi fjölmiðla heimsins er nú beint að Íslandi vegna Wintris-málsins og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Fjalla margir af helstu fjölmiðlum heimsins um fund forsætisráðherra og forseta Íslands.Frétt BBC um málið er efst á fréttasíðu vefsins og þar er farið yfir ákvörðun forseta að verða ekki við ósk Sigmundar Davíðs um heimild til þingrofs. Fréttinn er einnig fyrirferðarmikil á forsíðu The Guardian í Bretlandi en breska blaðið hefur fjallað ítarlega um Ísland og málefni Sigmundar Davíðs undanfarna daga.Það sama má segja um frétt CNN. Hún er efst á Evrópusíðu fréttastofunnar en þegar fréttin birtist var hún sett í sérstakan BREAKING borða á forsíðu CNN.com. Mikill áhugi er á framvindu mála hér á Íslandi og voru blaðamenn frá Verdens Gang og DR mættir á Bessastaði í hádeginu til þess að fjalla um fundinn. Þá var sjónvarpsstöðin frá Al-Jazeera með beina útsendingu frá Alþingishúsinu. Fjölmargir aðrir miðlar fjalla um málið. Tvær af stærstu fréttaveitum heimsins, AP og AFP fjalla um málið. Þá eru viðskiptamiðlarnir Financial Times og Bloomberg með umfjöllun ásamt síðum á borð við Mashable og ABC í Bandaríkjunum.#BREAKING Iceland PM asks president to dissolve parliament, president refuses— AFP news agency (@AFP) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Sjá meira