Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2016 16:04 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Panama-skjölin Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi.
Panama-skjölin Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira