Jón Gunnarsson mætti klyfjaður pítsum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. apríl 2016 19:35 Bjarni Benediktsson birti mynd af umræddri pítsu. vísir Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016
Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira