Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 22:29 Hillary Clinton tjáði sig um árásirnar í Brussel í ræðu sem hún hélt í Stanford háskóla í dag. Visir/Getty Demókratinn Hillary Clinton, og fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir það mikilvægt eftir hryðjuverkaárásirnar á Brussel að vera ríkjum Evrópu innan handar. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt í dag í Stanford háskóla í Kaliforníu. „Evrópskir bandamenn okkar stóðu með okkur eftir 11. september. Nú er komið að okkur að endurgjalda þann greiða“. Clinton gagnrýndi helsta mótherja sinn, Donald Trump, harðlega fyrir þær hugmyndir hans að Bandaríkin ættu að fjarlægja sig frá stefnu Nato og lögleiða á ný pyntingar við pólitískar yfirheyrslur. Þá sagði hún mikilvægt að leita ráða til bandamanna sinna á meðal arabaþjóða í baráttunni við ISIS. Hillary sagði einnig að endurskoða þyrfti allar öryggisráðstafanir á flugvöllum og almenningsstöðum sem þykja líklegar staðsetningar til árása. Þetta er allt önnur viðbrögð við árásunum í Brussel en mótherjar hennar í Repúblíkanaflokknum sýndu. Ted Cruz stakk til dæmis upp á því í gær að auka löggæslu í þeim hverfum Bandaríkjana þar sem múslimar eru í meirihluta. Clinton gagnrýndi þá hugmynd harðlega. Sagði hana siðferðislega ranga og hættulega og að það svipaði til þess að koma fram við bandaríska múslima sem glæpamenn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir „Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10 Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Demókratinn Hillary Clinton, og fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir það mikilvægt eftir hryðjuverkaárásirnar á Brussel að vera ríkjum Evrópu innan handar. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt í dag í Stanford háskóla í Kaliforníu. „Evrópskir bandamenn okkar stóðu með okkur eftir 11. september. Nú er komið að okkur að endurgjalda þann greiða“. Clinton gagnrýndi helsta mótherja sinn, Donald Trump, harðlega fyrir þær hugmyndir hans að Bandaríkin ættu að fjarlægja sig frá stefnu Nato og lögleiða á ný pyntingar við pólitískar yfirheyrslur. Þá sagði hún mikilvægt að leita ráða til bandamanna sinna á meðal arabaþjóða í baráttunni við ISIS. Hillary sagði einnig að endurskoða þyrfti allar öryggisráðstafanir á flugvöllum og almenningsstöðum sem þykja líklegar staðsetningar til árása. Þetta er allt önnur viðbrögð við árásunum í Brussel en mótherjar hennar í Repúblíkanaflokknum sýndu. Ted Cruz stakk til dæmis upp á því í gær að auka löggæslu í þeim hverfum Bandaríkjana þar sem múslimar eru í meirihluta. Clinton gagnrýndi þá hugmynd harðlega. Sagði hana siðferðislega ranga og hættulega og að það svipaði til þess að koma fram við bandaríska múslima sem glæpamenn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir „Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10 Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
„Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10
Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01
Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41