Heimir: „Okkur er farið að þyrsta í góðan sigur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2016 22:13 Heimir Hallgrímsson. vísir/anton „Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. „Maður verður bara að viðurkenna það að þetta var verðskuldaður sigur hjá Dönum, þeir voru bara sterkari en við og spiluðu leikinn með miklu meira sjálfstrausti en við, bæði sóknarlega og varnarlega.“ Sjá einnig: Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Heimir segir að liðið hafi einfaldlega ráðið illa við leikkerfi danska liðsins í kvöld. „Við virtumst alltaf vera undirmannaðir, sérstaklega á miðsvæðinu. Við vorum því að glíma við erfiðar ákvarðanatökur fyrir bakverðina og vængmenn okkar. En við getum lært heilmikið af þessum leik.“ Þjálfarinn vildi ekki meina að það hafi vantað upp á vinnusemi leikmanna liðsins í kvöld. „Það vantaði samt sem áður kannski aðeins upp á frumkvæðið í varnarleiknum. Við hefðum þurft að stjórna varnarleik okkar betur, og við vorum alltaf aðeins á eftir. Við vorum frekar að elta, frekar en að stjórna varnaleik okkar.“Hafa ekki áhyggjur Hann segist ekki hafa áhyggjur af leik liðsins, nú þegar um tveir og hálfur mánuðir er í EM í Frakklandi. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af liðinu en við erum auðvitað eins og flestir aðrir og okkur er farið að þyrsta í góðan sigur. En ef við eigum að tapa, þá er betra að gera það í vináttuleikjum.“ Íslenska liðið mætir því gríska á þriðjudaginn í öðrum vináttulandsleik. „Þeir voru að spila við Svartfjallaland áðan og unnu þá. Þeir hafa verið að spila svipað kerfi og Danir og því vona ég að við náum að finna lausn á því í leiknum á þriðjudaginn.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
„Maður er alltaf svekktur eftir alla tapleiki,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir tapið gegn Dönum í kvöld. Íslenska liðið tapaði í vináttulandsleik gegn því danska, 2-1, og fór leikurinn fram í Herning. „Maður verður bara að viðurkenna það að þetta var verðskuldaður sigur hjá Dönum, þeir voru bara sterkari en við og spiluðu leikinn með miklu meira sjálfstrausti en við, bæði sóknarlega og varnarlega.“ Sjá einnig: Umfjöllun: Danmörk – Ísland 2-1 | Slakur varnarleikur varð okkur að falli Heimir segir að liðið hafi einfaldlega ráðið illa við leikkerfi danska liðsins í kvöld. „Við virtumst alltaf vera undirmannaðir, sérstaklega á miðsvæðinu. Við vorum því að glíma við erfiðar ákvarðanatökur fyrir bakverðina og vængmenn okkar. En við getum lært heilmikið af þessum leik.“ Þjálfarinn vildi ekki meina að það hafi vantað upp á vinnusemi leikmanna liðsins í kvöld. „Það vantaði samt sem áður kannski aðeins upp á frumkvæðið í varnarleiknum. Við hefðum þurft að stjórna varnarleik okkar betur, og við vorum alltaf aðeins á eftir. Við vorum frekar að elta, frekar en að stjórna varnaleik okkar.“Hafa ekki áhyggjur Hann segist ekki hafa áhyggjur af leik liðsins, nú þegar um tveir og hálfur mánuðir er í EM í Frakklandi. „Við höfum engar sérstakar áhyggjur af liðinu en við erum auðvitað eins og flestir aðrir og okkur er farið að þyrsta í góðan sigur. En ef við eigum að tapa, þá er betra að gera það í vináttuleikjum.“ Íslenska liðið mætir því gríska á þriðjudaginn í öðrum vináttulandsleik. „Þeir voru að spila við Svartfjallaland áðan og unnu þá. Þeir hafa verið að spila svipað kerfi og Danir og því vona ég að við náum að finna lausn á því í leiknum á þriðjudaginn.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira