Bronsið á Algarve skilaði íslensku stelpunum engu á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2016 12:00 Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Vísir/Anton Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í dag. Íslenska liðið fer niður um eitt sæti og missir því Sviss upp fyrir sig. Ísland lækkaði um eitt sæti á listanum í september síðastliðnum en var í 18. sæti á listanum sem var gefin út í júlí 2015. Íslensku stelpurnar náðu þriðja sætinu í Algarve-bikarnum eftir sigur á Nýja Sjálandi í vítakeppni í bronsleiknum. Það dugði þeim þó ekki til að bæta stöðu sína á listanum heldur þvert á móti. Ísland vann Belgíu og Danmörk á Algarve-mótinu, Belgar eru áfram í 28. sæti en Danir detta niður um þrjú sæti niður í átjánda sæti listans. Eina tap Íslands var á móti Kanada sem hækkar sig um eitt sæti á listanum og er nú í 10. sætinu en þær kanadísku unnu 2-1 sigur á Brasilíu í úrslitaleiknum. Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland eru áfram í þremur efstu sætunum en ensku stelpurnar hækka sig um eitt sæti og er núna í fjórða sætinu. England hefur aldrei verið ofar á listanum. Ástralía hækkar sig um fjögur sæti og er nú komið upp fyrir Svía og í fimmta sæti listans en Svíþjóð er í sjötta sætinu. Japan dettur niður um þrjú sæti í sæti númer sjö. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00 Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38 Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í dag. Íslenska liðið fer niður um eitt sæti og missir því Sviss upp fyrir sig. Ísland lækkaði um eitt sæti á listanum í september síðastliðnum en var í 18. sæti á listanum sem var gefin út í júlí 2015. Íslensku stelpurnar náðu þriðja sætinu í Algarve-bikarnum eftir sigur á Nýja Sjálandi í vítakeppni í bronsleiknum. Það dugði þeim þó ekki til að bæta stöðu sína á listanum heldur þvert á móti. Ísland vann Belgíu og Danmörk á Algarve-mótinu, Belgar eru áfram í 28. sæti en Danir detta niður um þrjú sæti niður í átjánda sæti listans. Eina tap Íslands var á móti Kanada sem hækkar sig um eitt sæti á listanum og er nú í 10. sætinu en þær kanadísku unnu 2-1 sigur á Brasilíu í úrslitaleiknum. Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland eru áfram í þremur efstu sætunum en ensku stelpurnar hækka sig um eitt sæti og er núna í fjórða sætinu. England hefur aldrei verið ofar á listanum. Ástralía hækkar sig um fjögur sæti og er nú komið upp fyrir Svía og í fimmta sæti listans en Svíþjóð er í sjötta sætinu. Japan dettur niður um þrjú sæti í sæti númer sjö.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00 Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38 Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00
Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38
Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45
Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00
Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00