Welbeck: Við áttum að gera betur Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 21:52 Danny Welbeck svekktur og Börsungar fagna. vísir/getty Danny Welbeck, framherji Arsenal, var eðlilega súr þegar hann ræddi við BT Sport eftir 3-1 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi í kvöld. Arsenal tapaði fyrri leiknum 2-0 og samanlagður sigur Evrópumeistaranna því 5-1. Arsenal var í erfiðum málum fyrir leikinn og ekki hjálpaði til að lenda 1-0 undir í kvöld. „Við fengum tækifæri en það var alltaf erfitt að koma hingað 2-0 undir. Við vorum með leikáætlun en þetta var erfitt og því miður komumst við ekki áfram,“ sagði Welbeck. „Við fengum nokkur færi þar sem við áttum að gera betur. Gæði Barcelona eru svo mikil að liðið nýtir þau færi sem það fær.“ „Maður vildi virkilega gera einhverja hluti þegar maður er mættur á Camp Nou. Við hefðum átt að gera betur og því er þetta svekkjandi,“ sagði Danny Welbeck. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira
Danny Welbeck, framherji Arsenal, var eðlilega súr þegar hann ræddi við BT Sport eftir 3-1 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi í kvöld. Arsenal tapaði fyrri leiknum 2-0 og samanlagður sigur Evrópumeistaranna því 5-1. Arsenal var í erfiðum málum fyrir leikinn og ekki hjálpaði til að lenda 1-0 undir í kvöld. „Við fengum tækifæri en það var alltaf erfitt að koma hingað 2-0 undir. Við vorum með leikáætlun en þetta var erfitt og því miður komumst við ekki áfram,“ sagði Welbeck. „Við fengum nokkur færi þar sem við áttum að gera betur. Gæði Barcelona eru svo mikil að liðið nýtir þau færi sem það fær.“ „Maður vildi virkilega gera einhverja hluti þegar maður er mættur á Camp Nou. Við hefðum átt að gera betur og því er þetta svekkjandi,“ sagði Danny Welbeck.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30