Welbeck: Við áttum að gera betur Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 21:52 Danny Welbeck svekktur og Börsungar fagna. vísir/getty Danny Welbeck, framherji Arsenal, var eðlilega súr þegar hann ræddi við BT Sport eftir 3-1 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi í kvöld. Arsenal tapaði fyrri leiknum 2-0 og samanlagður sigur Evrópumeistaranna því 5-1. Arsenal var í erfiðum málum fyrir leikinn og ekki hjálpaði til að lenda 1-0 undir í kvöld. „Við fengum tækifæri en það var alltaf erfitt að koma hingað 2-0 undir. Við vorum með leikáætlun en þetta var erfitt og því miður komumst við ekki áfram,“ sagði Welbeck. „Við fengum nokkur færi þar sem við áttum að gera betur. Gæði Barcelona eru svo mikil að liðið nýtir þau færi sem það fær.“ „Maður vildi virkilega gera einhverja hluti þegar maður er mættur á Camp Nou. Við hefðum átt að gera betur og því er þetta svekkjandi,“ sagði Danny Welbeck. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Danny Welbeck, framherji Arsenal, var eðlilega súr þegar hann ræddi við BT Sport eftir 3-1 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi í kvöld. Arsenal tapaði fyrri leiknum 2-0 og samanlagður sigur Evrópumeistaranna því 5-1. Arsenal var í erfiðum málum fyrir leikinn og ekki hjálpaði til að lenda 1-0 undir í kvöld. „Við fengum tækifæri en það var alltaf erfitt að koma hingað 2-0 undir. Við vorum með leikáætlun en þetta var erfitt og því miður komumst við ekki áfram,“ sagði Welbeck. „Við fengum nokkur færi þar sem við áttum að gera betur. Gæði Barcelona eru svo mikil að liðið nýtir þau færi sem það fær.“ „Maður vildi virkilega gera einhverja hluti þegar maður er mættur á Camp Nou. Við hefðum átt að gera betur og því er þetta svekkjandi,“ sagði Danny Welbeck.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30