Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:45 Vísir Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. Lagerbäck var spurður út í framtíð sína með landsliðið á blaðamannafundi KSÍ í dag. Lagerbäck hefur stýrt Íslandi í rúm fjögur ár og síðustu tvö samhliða Heimi Hallgrímssyni, sem yrði þá áfram meðþjálfari Lagerbäck. Heimir mun annars taka einn við liðinu. Lagerbäck er 67 ára gamall og ætlaði að hætta þjálfun eftir núverandi samning. Hann verður sjötugur rétt eftir að HM í Rússlandi lýkur sumarið 2018. „Það er ekkert ákveðið. Ég get því ekkert sagt annað en það að við Geir höfum rætt saman," sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck á glæstan feril að baki og kom Svíþjóð fimm sinnum á stórmót í knattspyrnu sem landsliðsþjálfari. Hann stýrði einnig landsliði Nígeríu á HM 2010. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hafði lagt ríka áherslu á að halda Lagerbäck áfram í þjálfarateymi landsliðsins. „Ég vil bíða aðeins og sjá til hvernig mér líður. Ég er ekki að verða yngri og þessu fylgir mikil ferðalög og fleira í þeim dúr. Þegar maður hugsar þannig þá er ég ekki viss að maður eigi að halda áfram," sagði Lars. „Ég hef notið þessara fjögurra ára. Stutta svarið er að ég veit ekki en ekkert hefur verið útilokað," sagði Lars. „Ég ætti auðvitað að svara sem fyrst en ég vil að leikmenn viti þetta fyrst. Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf því að svara í byrjun maí, í allra síðasta lagi," sagði Lars að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. Lagerbäck var spurður út í framtíð sína með landsliðið á blaðamannafundi KSÍ í dag. Lagerbäck hefur stýrt Íslandi í rúm fjögur ár og síðustu tvö samhliða Heimi Hallgrímssyni, sem yrði þá áfram meðþjálfari Lagerbäck. Heimir mun annars taka einn við liðinu. Lagerbäck er 67 ára gamall og ætlaði að hætta þjálfun eftir núverandi samning. Hann verður sjötugur rétt eftir að HM í Rússlandi lýkur sumarið 2018. „Það er ekkert ákveðið. Ég get því ekkert sagt annað en það að við Geir höfum rætt saman," sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck á glæstan feril að baki og kom Svíþjóð fimm sinnum á stórmót í knattspyrnu sem landsliðsþjálfari. Hann stýrði einnig landsliði Nígeríu á HM 2010. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hafði lagt ríka áherslu á að halda Lagerbäck áfram í þjálfarateymi landsliðsins. „Ég vil bíða aðeins og sjá til hvernig mér líður. Ég er ekki að verða yngri og þessu fylgir mikil ferðalög og fleira í þeim dúr. Þegar maður hugsar þannig þá er ég ekki viss að maður eigi að halda áfram," sagði Lars. „Ég hef notið þessara fjögurra ára. Stutta svarið er að ég veit ekki en ekkert hefur verið útilokað," sagði Lars. „Ég ætti auðvitað að svara sem fyrst en ég vil að leikmenn viti þetta fyrst. Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf því að svara í byrjun maí, í allra síðasta lagi," sagði Lars að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira