994 skrifuðu undir áskorun til stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 17:20 Geir Þorsteinsson og Halldór Kristinn Þorsteinsson. Mynd/twitter.com/footballiceland Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30
Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30