Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2016 08:00 Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í gær þegar hún skoraði sigurmarkið, 2-1, í uppbótartíma. Dagný kom inn af bekknum fyrir Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og tryggði stelpunum okkar þrjú stig á lokastundu. „Það er alltaf mjög gaman að skora sigurmarkið. Þar sem það er ekki klukka á vellinum þannig maður vissi ekki hvað var mikið eftir en alltaf gaman að skora mark í uppbótartíma,“ sagði Dagný í viðtali við SportTV eftir leikinn. Aðspurð hvort meiðsli hefðu verið þess valdandi að hún byrjaði á bekknum sagði Dagný svo ekki vera. Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í gær: „Ég er spræk. Hann [Freyr Alexandersson] er bara mikið að rótera hópnum og gefa öllum tækifæri. Ég byrjaði á bekknum í þetta skiptið en vonandi fæ ég að byrja seinna í mótinu.“ Gunnhildur Yrsa fékk tækifærið í hennar stað og nýtti það vel. Stjörnukonan fyrrverandi skoraði fyrra mark leiksins. „Hún stóð sig mjög vel. Henni var alls ekki skipt út af því hún var léleg heldur er bara verið að leyfa öllum að spila. Vonandi hélt ég gæðunum uppi þegar við skiptum,“ sagði Dagný og brosti. Markmið íslenska liðsins er að vinna mótið: „Við eigum góðan séns á því. Við erum að spila við góðar þjóðir en ef við mætum klárar í alla leikina þá eigum við fullan séns á því að komast í úrslitin fyrst við fengum þrjú stig í dag,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir við SportTV. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í gær þegar hún skoraði sigurmarkið, 2-1, í uppbótartíma. Dagný kom inn af bekknum fyrir Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og tryggði stelpunum okkar þrjú stig á lokastundu. „Það er alltaf mjög gaman að skora sigurmarkið. Þar sem það er ekki klukka á vellinum þannig maður vissi ekki hvað var mikið eftir en alltaf gaman að skora mark í uppbótartíma,“ sagði Dagný í viðtali við SportTV eftir leikinn. Aðspurð hvort meiðsli hefðu verið þess valdandi að hún byrjaði á bekknum sagði Dagný svo ekki vera. Sjáðu mörkin sem stelpurnar skoruðu í gær: „Ég er spræk. Hann [Freyr Alexandersson] er bara mikið að rótera hópnum og gefa öllum tækifæri. Ég byrjaði á bekknum í þetta skiptið en vonandi fæ ég að byrja seinna í mótinu.“ Gunnhildur Yrsa fékk tækifærið í hennar stað og nýtti það vel. Stjörnukonan fyrrverandi skoraði fyrra mark leiksins. „Hún stóð sig mjög vel. Henni var alls ekki skipt út af því hún var léleg heldur er bara verið að leyfa öllum að spila. Vonandi hélt ég gæðunum uppi þegar við skiptum,“ sagði Dagný og brosti. Markmið íslenska liðsins er að vinna mótið: „Við eigum góðan séns á því. Við erum að spila við góðar þjóðir en ef við mætum klárar í alla leikina þá eigum við fullan séns á því að komast í úrslitin fyrst við fengum þrjú stig í dag,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir við SportTV.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11 Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30 Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30 Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. 2. mars 2016 17:06
Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. 2. mars 2016 23:11
Dagný um æfingarnar með strákunum: Fyrst leit ég bara út fyrir að vera léleg í fótbolta Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur ekki æft með kvennaliði síðan tímabilinu í Pepsi-deildinni lauk síðasta haust. Hún á ekki að mæta til æfinga hjá sínu nýja liði, Portland Thorns í Bandaríkjunum, fyrr en eftir Algarve-mótið. 2. mars 2016 06:30
Elín Metta æfði með landsliðinu á 21 árs afmælisdaginn Landsliðsframherjinn nýtur lífsins í Flórída þar sem hún spilar með ríkjandi meisturum í háskólaboltanum. 2. mars 2016 11:30
Vilja að ég fljúgi beint frá Portúgal en ég fæ að fara heim Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, vill að stelpurnar okkar byggi ofan á góða spilamennsku liðsins og vinni helst Algarve-mótið sem hefst í dag. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik mótsins. Dagný rétt fær að koma heim og pakka í tösku eftir mótið áður en nýtt ævintýri hefst í Portland. 2. mars 2016 06:00