Kanada skoraði í blálokin og tryggði sér úrslitaleik á móti íslensku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 17:05 Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í kvennalandsliðinu geta tryggt Íslandi sæti í úrslitaleik Akgarve-mótsins á mánudaginn. Vísir/Anton Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Íslensku landsliðskonurnar voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vera búnar að tryggja sér sæti í úrslitaleik Algarve-mótsins þrátt fyrir að það væri ein umferð eftir af riðlakeppninni. Svo varð þó ekki því Ísland og Kanada mætast á mánudaginn í hreinum úrslitaleik í sínum riðli á þessu árlega alþjóðlegu móti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur á Dönum í öðrum leik sínum í dag eftir að hafa unnið 2-1 sigur á Belgum á miðvikudaginn. Lengi vel leit út fyrir að hann ætlaði að skila íslenska liðinu sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleik mótsins. Staðan var nefnilega markalaus í leik Belga og Kanada fram eftir þeim leik og þau úrslit hefðu þýtt að Ísland væri búið að vinna riðilinn. Belgar hefðu mátt vinna líka því hefðu íslensku stelpurnar einnig verið komnar í úrslitaleikinn. Gabrielle Carle tryggði Kanada hinsvegar 1-0 sigur á Belgíu með marki á 88. mínútu leiksins. Kanada er því með þrjú stig eða þremur stigum á eftir íslenska liðinu. Kanada á eftir að mæta Íslandi í lokaumferð riðilsins og sigur í þeim myndi tryggja þeim kanadísku sæti í úrslitaleiknum. Íslensku stelpurnar eru með sex stig af sex mögulegum og markatöluna 6-2. Þeim nægir jafntefli í leiknum á móti Kanada á mánudaginn til þess að tryggja sér sigur í riðlinum og sæti í úrslitaleiknum.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29 Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Tíu breytingar á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Danmörku á eftir. 4. mars 2016 14:29
Stelpurnar unnu stórsigur á Dönum á Algarve Íslenska kvennalandsliðið fylgdi eftir sigri á Belgum í fyrsta leik með því að vinna sannfærandi 4-1 sigur á Dönum í Algarve-bikarnum í dag. 4. mars 2016 16:45
Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 11:00
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. 3. mars 2016 08:00