Björk hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 23:00 Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson Airwaves Björk Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson
Airwaves Björk Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Sjá meira