Rio Tinto vill láta reyna á aðgerðir yfirmanna fyrir dómstólum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. febrúar 2016 12:31 Frá vinnustöðvuninni í Straumsvík í gærmorgun. Vísir/Vilhelm Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan, segir til greina koma að draga úr framleiðslu hjá fyrirtækinu náist ekki sátt í kjaradeilunni við starfsmenn. Fyrst verði látið reyna á fyrir félagsdómi hvort yfirmenn megi ekki skipa út áli frá verksmiðjunni, en slíkar tilraunir yfirmanna voru stöðvaðar af verkfallsvörðum í gær. Gríðarlegir hagsmunir í húfi „Þetta er bara til skoðunar og hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun um hvernig að því verður staðið. En það er eitthvað sem verið er að skoða áfram. Það eru miklir hagsmunir í húfi og það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir hann. Ákvörðun verði væntanlega tekin á næstu dögum. Þá segir hann að verið sé að íhuga hvort draga þurfi úr framleiðslu á áli. „Ef það verður niðurstaðan að við sjáum ekki fram á að geta selt neitt um ófyrirséðan tíma þá náttúrulega gefur það auga leið að það er fátt annað í stöðunni en að fara að huga að því að draga úr framleiðslu.“Umræðan ósanngjörn Ólafur segir fyrirtækið verða af miklum tekjum vegna vinnustöðvunarinnar. „Velta okkar er svona í kringum fimmtíu milljarða á ári. Þannig að það eru tekjurnar á ársgrundvelli sem við fáum ekki ef við getum ekki flutt út álið. Þá fáum við engar tekjur og þá náttúrulega myndi blasa við flestum fyrirtækjum sem sjá ekki fram á að geta selt sína framleiðslu að þá sé spurning til hvers verið sé að framleiða.“ Hann segir umræðu í garð álversins hafa verið óvægna, það hafi meðal annars verið sakað um óbilgirni og offorsi. „Sumir hafa uppi stór orð um afstöðu fyrirtækisins í þessari kjaradeilu. Við buðum í desember sömu launahækkanir og allir aðrir hafa verið að bjóða, ofan á laun sem eru hærri en gengur og gerist, og það er í sjálfu sér óumdeilt að ÍSAL borgar mjög samkeppnishæf laun. Það eina sem við förum fram á í staðinn er sami réttur og allir aðrir hafa. Þannig að það teljum við ekki tilefni til þess að saka okkur um sérstakt offors eða óbilgirni,“ segir Ólafur Teitur. Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík. 24. febrúar 2016 12:38 Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum. 24. febrúar 2016 12:58 Sáttafundi í álversdeilunni lokið án árangurs Annar fundur hefur ekki verið ákveðinn en lögum samkvæmt ber ríkissáttasemjara að boða til annars fundar innan tveggja vikna. 24. febrúar 2016 15:04 Heldur til Rotterdam með einn tíunda af fyrirhuguðum farmi Flutningaskip sem átti að lesta ál í Straumsvík og er þar í höfninni verður gert sjóklárt með morgninum. 25. febrúar 2016 07:58 Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra. 25. febrúar 2016 07:00 Verkfall hófst á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins. 24. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan, segir til greina koma að draga úr framleiðslu hjá fyrirtækinu náist ekki sátt í kjaradeilunni við starfsmenn. Fyrst verði látið reyna á fyrir félagsdómi hvort yfirmenn megi ekki skipa út áli frá verksmiðjunni, en slíkar tilraunir yfirmanna voru stöðvaðar af verkfallsvörðum í gær. Gríðarlegir hagsmunir í húfi „Þetta er bara til skoðunar og hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun um hvernig að því verður staðið. En það er eitthvað sem verið er að skoða áfram. Það eru miklir hagsmunir í húfi og það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir hann. Ákvörðun verði væntanlega tekin á næstu dögum. Þá segir hann að verið sé að íhuga hvort draga þurfi úr framleiðslu á áli. „Ef það verður niðurstaðan að við sjáum ekki fram á að geta selt neitt um ófyrirséðan tíma þá náttúrulega gefur það auga leið að það er fátt annað í stöðunni en að fara að huga að því að draga úr framleiðslu.“Umræðan ósanngjörn Ólafur segir fyrirtækið verða af miklum tekjum vegna vinnustöðvunarinnar. „Velta okkar er svona í kringum fimmtíu milljarða á ári. Þannig að það eru tekjurnar á ársgrundvelli sem við fáum ekki ef við getum ekki flutt út álið. Þá fáum við engar tekjur og þá náttúrulega myndi blasa við flestum fyrirtækjum sem sjá ekki fram á að geta selt sína framleiðslu að þá sé spurning til hvers verið sé að framleiða.“ Hann segir umræðu í garð álversins hafa verið óvægna, það hafi meðal annars verið sakað um óbilgirni og offorsi. „Sumir hafa uppi stór orð um afstöðu fyrirtækisins í þessari kjaradeilu. Við buðum í desember sömu launahækkanir og allir aðrir hafa verið að bjóða, ofan á laun sem eru hærri en gengur og gerist, og það er í sjálfu sér óumdeilt að ÍSAL borgar mjög samkeppnishæf laun. Það eina sem við förum fram á í staðinn er sami réttur og allir aðrir hafa. Þannig að það teljum við ekki tilefni til þess að saka okkur um sérstakt offors eða óbilgirni,“ segir Ólafur Teitur.
Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Tengdar fréttir Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík. 24. febrúar 2016 12:38 Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum. 24. febrúar 2016 12:58 Sáttafundi í álversdeilunni lokið án árangurs Annar fundur hefur ekki verið ákveðinn en lögum samkvæmt ber ríkissáttasemjara að boða til annars fundar innan tveggja vikna. 24. febrúar 2016 15:04 Heldur til Rotterdam með einn tíunda af fyrirhuguðum farmi Flutningaskip sem átti að lesta ál í Straumsvík og er þar í höfninni verður gert sjóklárt með morgninum. 25. febrúar 2016 07:58 Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra. 25. febrúar 2016 07:00 Verkfall hófst á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins. 24. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík. 24. febrúar 2016 12:38
Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum. 24. febrúar 2016 12:58
Sáttafundi í álversdeilunni lokið án árangurs Annar fundur hefur ekki verið ákveðinn en lögum samkvæmt ber ríkissáttasemjara að boða til annars fundar innan tveggja vikna. 24. febrúar 2016 15:04
Heldur til Rotterdam með einn tíunda af fyrirhuguðum farmi Flutningaskip sem átti að lesta ál í Straumsvík og er þar í höfninni verður gert sjóklárt með morgninum. 25. febrúar 2016 07:58
Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra. 25. febrúar 2016 07:00
Verkfall hófst á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins. 24. febrúar 2016 07:00