Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:00 Þingmenn fá frí í dag og enginn þingfundur er á dagskrá á morgun. Fjögurra daga helgi með fjölskyldunni í tilfelli þeirra þingmanna sem eiga grunnskólabörn í Reykjavík. Vísir/GVA Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016 Alþingi Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Nokkrir þingmenn báru upp þá ósk síðastliðið haust að gerð yrði breyting á starfsáætlun Alþingis vegna vetrarfrís í grunnskólum. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir í samtali við Eyjuna að enginn þingfundur sé á dagskrá í dag vegna vetrarfrís í grunnskólum í Reykjavík. Breytingin þýðir að þingmenn geta verið í fríi, kjósi þeir það, en Alþingi er ekki lokað og því eru starfsmenn þingsins ekki endilega í fríi. Fjölmargir foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru ýmist frá vinnu í dag, með börn sín með sér í vinunni eða í skipulögðum fríum með börnum sínum vegna hins árlega vetrarfrís. Skiptar skoðanir eru um vetrarfríin þar sem sumir fagna þeim á meðan aðrir líta svo á að skynsamlegra væri að sleppa þeim og stytta skólaárið frekar í annan endann. Helgi segir að fundurinn sem átti að vera í dag verði þess í stað á föstudaginn í næstu viku. Þá er enginn þingfundur á dagskrá Alþingis á morgun.Í viðhengi hér að neðan má sjá ýmsa möguleika fyrir börn og fjölskyldur þeirra í vetrarfríinu í Reykjavík. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtir vetrarfríið til að sækja heim kollega sína í Liechtenstein. Þar skíðaði hann með miklum reynslubolta í gær en hann hefur þó átt í basli vegna veikinda. Segist Bjarni hafa kastað upp í þremur löndum á ferðalagi sínu.Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í...Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, February 24, 2016
Alþingi Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira