Um 300 landsmanna eiga afmæli fjórða hvert ár Birta Björnsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 19:49 Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn." Hlaupársdagur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Það þykir flestum í kringum mig þetta merkilegri afmælisdagur en mér sjálfri, segir eitt afmælisbarna dagsins, en hún er meðal þeirra um þrjú hundruð landsmanna sem eiga einungis afmæli fjórða hvert ár. Um 0,1% landsmanna á afmæli í dag, en það sem skilur þessa tæplega 300 landsmenn frá okkur hinum er að þau áttu síðast afmæli árið 2012, þegar síðast var hlaupár. Ástæða hlaupársdagsins er sú að árstíðaárið er aðeins lengra en almanaksárið og telur nákvæmlega 365 daga, 5 stundir, 48 mínútur og 46 sekúndur. Þessum tæplega 24 tímum er safnað saman fjórða hvert ár, þann 29. febrúar. Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. „Kannski ekki ég, en vinkonur mínar og fjölskyldan öll gerir mikið úr deginum og finnst mjög merkilegt að ég eigi afmæli þennan dag," segir Rakel, sem er þá 11 ára í dag og búin að vera 10 ára í fjögur ár að eigin sögn. Rakel segist nær eingöngu eiga góðar tengdar því að eiga strangt til tekið afmæli á fjögurra ára fresti. „Ég man eftir einu skipti þegar ég var þriggja ára, eða 12 ára, þá var einhver í bekknum sem sagði að ég ætti ekki skilið afmæliskveðju eitthvert árið þann 28. febrúar. Mamma sagði mér þá að hún hefði gengið fram yfir með mig og ég því valið mér þennan afmælisdag sjálf. Eftir það var ég mjög sátt við daginn."
Hlaupársdagur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira