Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2016 12:30 Greg Olsen. Vísir/Getty Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Greg Olsen var ein af stjörnum Carolina Panthers liðsins sem var náði sér ekki nógu vel á strik en hann náði aðeins að grípa fjórar sendingar af níu sem leikstjórnandinn Cam Newton reyndi að senda til hans. Greg Olsen er einn af mörgum leikmönnum NFL-deildarinnar sem safnar skeggi á meðan tímabilinu stendur og rakar það síðan af eftir síðasta leik. Skegg Greg Olsen var orðið ansi myndarlegt eftir langt og strangt tímabil. Greg Olsen setti félagsmet fyrir innherja í bæði gripnum sendingum og jördum. Hann endaði tímabilið með 77 gripna bolta, 1104 jarda og 7 snertimörk. Það skilaði honum sæti í Pro Bowl. Olsen átti síðan fína leiki á leið Carolina Panthers liðsins inn í Super Bowl. Olsen leyfði stuðningsmönnum sínum að fylgjast með því hvernig hann rakaði þetta svakalega skegg af sér en hann bauð upp á hinar ýmsu útgáfur af skeggi þar til að allt var farið. Greg Olsen var spurður út í skeggið í aðdraganda leiksins. „Dóttir mín er ekki alltof ánægð með það, strákunum mínum er alveg sama en eiginkonan hatar það líklega," sagði Greg Olsen. Dóttir hans var líka mjög ánægð með pabbi sinn rakaði sig eins og sést á myndunum sem Greg Olsen setti inn á twitter-síðu sína. Það má sjá þær hér fyrir neðan.All good things must come to an end. #KeepPounding pic.twitter.com/hwTUDHy0Xc— Greg Olsen (@gregolsen88) February 9, 2016 NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Sjá meira
Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Greg Olsen var ein af stjörnum Carolina Panthers liðsins sem var náði sér ekki nógu vel á strik en hann náði aðeins að grípa fjórar sendingar af níu sem leikstjórnandinn Cam Newton reyndi að senda til hans. Greg Olsen er einn af mörgum leikmönnum NFL-deildarinnar sem safnar skeggi á meðan tímabilinu stendur og rakar það síðan af eftir síðasta leik. Skegg Greg Olsen var orðið ansi myndarlegt eftir langt og strangt tímabil. Greg Olsen setti félagsmet fyrir innherja í bæði gripnum sendingum og jördum. Hann endaði tímabilið með 77 gripna bolta, 1104 jarda og 7 snertimörk. Það skilaði honum sæti í Pro Bowl. Olsen átti síðan fína leiki á leið Carolina Panthers liðsins inn í Super Bowl. Olsen leyfði stuðningsmönnum sínum að fylgjast með því hvernig hann rakaði þetta svakalega skegg af sér en hann bauð upp á hinar ýmsu útgáfur af skeggi þar til að allt var farið. Greg Olsen var spurður út í skeggið í aðdraganda leiksins. „Dóttir mín er ekki alltof ánægð með það, strákunum mínum er alveg sama en eiginkonan hatar það líklega," sagði Greg Olsen. Dóttir hans var líka mjög ánægð með pabbi sinn rakaði sig eins og sést á myndunum sem Greg Olsen setti inn á twitter-síðu sína. Það má sjá þær hér fyrir neðan.All good things must come to an end. #KeepPounding pic.twitter.com/hwTUDHy0Xc— Greg Olsen (@gregolsen88) February 9, 2016
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45
Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45
Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00