Þúsundir renndu sér niður brekkurnar í Bláfjöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 17:32 Röðin í skíðaleiguna í Bláfjöllum í dag. mynd/bláfjöll Fjöldi fólks naut veðurblíðunnar í Bláfjöllum í dag en Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, telur að á milli 3000 og 4000 hafi rennt sér niður brekkurnar. „Það hefur verið ótrúleg fjölgun í barnafjölskyldum sem koma hingað til að stunda þetta sport og foreldrar koma hingað jafnvel og fara ekki á skíði sjálfir heldur eru bara að leyfa börnunum sínum að prófa,“ segir Einar. Alls eru 14 lyftur í notkun um helgar í Bláfjöllum og segir Einar að fjöldinn í dag hafi dreifst vel um svæðið. Það hafi hins vegar verið örtröð í skíðaleiguna og fólk hafi þurft að bíða þar lengi í röð. „Við erum bara með leigu hérna ofan í kjallara í húsi sem var byggt árið 1983 og við önnum ekki eftirspurn lengur, svo einfalt er það. Það er náttúrulega ömurlegt að þurfa að láta fólk bíða í röð og það er einfaldlega kominn tími á nýjan skála. Við vonum því bara í nánustu framtíð að það komi nýr skáli,“ segir Einar. Aðspurður hvernig veturinn hefur verið segir Einar að hann hafi farið frábærlega af stað. „Eins og ég segi, það er mikil fjölgun í barnafjölskyldum sem hingað koma og svo er skíðaskólinn og brettaskólinn oft orðinn fullur strax á mánudögum þegar skráning hefst fyrir næstu helgi. Þannig að við erum bara virkilega ánægð með þetta.“ Bláfjöll lokuðu klukkan 17 í dag. Skíðasvæði Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira
Fjöldi fólks naut veðurblíðunnar í Bláfjöllum í dag en Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins, telur að á milli 3000 og 4000 hafi rennt sér niður brekkurnar. „Það hefur verið ótrúleg fjölgun í barnafjölskyldum sem koma hingað til að stunda þetta sport og foreldrar koma hingað jafnvel og fara ekki á skíði sjálfir heldur eru bara að leyfa börnunum sínum að prófa,“ segir Einar. Alls eru 14 lyftur í notkun um helgar í Bláfjöllum og segir Einar að fjöldinn í dag hafi dreifst vel um svæðið. Það hafi hins vegar verið örtröð í skíðaleiguna og fólk hafi þurft að bíða þar lengi í röð. „Við erum bara með leigu hérna ofan í kjallara í húsi sem var byggt árið 1983 og við önnum ekki eftirspurn lengur, svo einfalt er það. Það er náttúrulega ömurlegt að þurfa að láta fólk bíða í röð og það er einfaldlega kominn tími á nýjan skála. Við vonum því bara í nánustu framtíð að það komi nýr skáli,“ segir Einar. Aðspurður hvernig veturinn hefur verið segir Einar að hann hafi farið frábærlega af stað. „Eins og ég segi, það er mikil fjölgun í barnafjölskyldum sem hingað koma og svo er skíðaskólinn og brettaskólinn oft orðinn fullur strax á mánudögum þegar skráning hefst fyrir næstu helgi. Þannig að við erum bara virkilega ánægð með þetta.“ Bláfjöll lokuðu klukkan 17 í dag.
Skíðasvæði Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira