Messi og Lloyd besta knattspyrnufólk heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2016 18:54 Messi með Gullboltann í kvöld. vísir/getty Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. Messi átt enn og aftur ótrúlegt ár og var að vinna Gullboltann í fimmta skiptið á ferlinum. Enginn hefur unnið oftar en Messi setti met er hann vann í fjórða sinn. Aðeins hann og Cristiano Ronaldo hafa hlotið þessi verðlaun síðan 2008. Lloyd var frábær í landsliði Bandaríkjanna sem varð heimsmeistari á síðasta ári. Lloydátti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar eftir að hún var valin. Hún er þriðja bandaríska stúlkan sem hreppir þessa nafnbót á eftir Abby Wambach og Mia Hamm. Þjálfari ársins í kvennaflokki var valin Jill Ellis, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Undir hennar stjórn varð bandaríska liðið heimsmeistari á síðasta ári. Í karlaflokki var Luis Enrique, þjálfari Barcelona, valinn þjálfari ársins. Barca vann allt sem hægt er að vinna á síðasta ári undir hans stjórn. Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu.Lið ársins: Manuel Neuer, Bayern München Thiago Silva, PSG Marcelo, Real Madrid Sergio Ramos, Real Madrid Dani Alves, Barcelona Andres Iniesta, Barcelona Luka Modric, Real Madrid Paul Pogba, Juventus Neymar, Barcelona Lionel Messi, Barcelona Cristiano Ronaldo, Real Madrid Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Lionel Messi og Carli Lloyd voru í kvöld valin bestu knattspyrnumenn heims árið 2015 og fengu hinn virta Gullbolta FIFA. Messi átt enn og aftur ótrúlegt ár og var að vinna Gullboltann í fimmta skiptið á ferlinum. Enginn hefur unnið oftar en Messi setti met er hann vann í fjórða sinn. Aðeins hann og Cristiano Ronaldo hafa hlotið þessi verðlaun síðan 2008. Lloyd var frábær í landsliði Bandaríkjanna sem varð heimsmeistari á síðasta ári. Lloydátti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar eftir að hún var valin. Hún er þriðja bandaríska stúlkan sem hreppir þessa nafnbót á eftir Abby Wambach og Mia Hamm. Þjálfari ársins í kvennaflokki var valin Jill Ellis, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Undir hennar stjórn varð bandaríska liðið heimsmeistari á síðasta ári. Í karlaflokki var Luis Enrique, þjálfari Barcelona, valinn þjálfari ársins. Barca vann allt sem hægt er að vinna á síðasta ári undir hans stjórn. Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu.Lið ársins: Manuel Neuer, Bayern München Thiago Silva, PSG Marcelo, Real Madrid Sergio Ramos, Real Madrid Dani Alves, Barcelona Andres Iniesta, Barcelona Luka Modric, Real Madrid Paul Pogba, Juventus Neymar, Barcelona Lionel Messi, Barcelona Cristiano Ronaldo, Real Madrid
Fótbolti Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira