Palin styður framboð Trump Bjarki Ármannsson skrifar 19. janúar 2016 22:17 Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska, er með umdeildustu stjórnmálamönnum Bandaríkjanna. Vísir/AFP Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska og varaforsetaframbjóðandi John McCain árið 2008, hefur lýst yfir stuðningi við forsetaframboð auðkýfingsins Donald Trump. Palin er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins bandaríska sem lýsir yfir stuðningi við nokkurn frambjóðanda. „Það er mikill heiður að fá stuðningsyfirlýsingu frá Sarah,“ segir í tilkynningu frá Trump. „Hún er vinur og gæðablóð sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég er stoltur af því að njóta stuðnings hennar.“ Palin nýtur gríðarmikillar hilli meðal evangelískra Bandaríkjamanna og meðal hinnar svokölluðu Teboðshreyfingar, sem boða mjög frjálsleg viðhörf í ríkisfjármálum og andstöðu við innflytjendur. Fylgi Trump hefur dregist saman undanfarna mánuði en stuðningsyfirlýsing Palin mun sennilega hjálpa honum í Iowa-ríki, þar sem fyrsta forkosning í vali á forsetaefni Repúblikana fer brátt fram. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Cruz körpuðu um kjörgengi Cruz Sjöttu kappræður frambjóðenda Repúblikanaflokksins fóru fram í gærkvöldi. 15. janúar 2016 07:18 Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00 Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira
Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska og varaforsetaframbjóðandi John McCain árið 2008, hefur lýst yfir stuðningi við forsetaframboð auðkýfingsins Donald Trump. Palin er áhrifamesti einstaklingurinn innan Repúblikanaflokksins bandaríska sem lýsir yfir stuðningi við nokkurn frambjóðanda. „Það er mikill heiður að fá stuðningsyfirlýsingu frá Sarah,“ segir í tilkynningu frá Trump. „Hún er vinur og gæðablóð sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég er stoltur af því að njóta stuðnings hennar.“ Palin nýtur gríðarmikillar hilli meðal evangelískra Bandaríkjamanna og meðal hinnar svokölluðu Teboðshreyfingar, sem boða mjög frjálsleg viðhörf í ríkisfjármálum og andstöðu við innflytjendur. Fylgi Trump hefur dregist saman undanfarna mánuði en stuðningsyfirlýsing Palin mun sennilega hjálpa honum í Iowa-ríki, þar sem fyrsta forkosning í vali á forsetaefni Repúblikana fer brátt fram.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Cruz körpuðu um kjörgengi Cruz Sjöttu kappræður frambjóðenda Repúblikanaflokksins fóru fram í gærkvöldi. 15. janúar 2016 07:18 Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00 Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Sjá meira
Trump og Cruz körpuðu um kjörgengi Cruz Sjöttu kappræður frambjóðenda Repúblikanaflokksins fóru fram í gærkvöldi. 15. janúar 2016 07:18
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
Hagræddu sannleikanum að venju Sjöttu kappræður forsetaframbjóðenda Repúblikana fóru fram í gær þar sem sjö fylgismestu frambjóðendur Repúblikana deildu. 15. janúar 2016 11:00
Ræða að banna Trump Breskir þingmenn deila nú um að meina Donald Trump að koma til Bretlands vegna ummæla hans og tillagna. 18. janúar 2016 18:19