Kópavogsdalur Ása Richardsdóttir, Sverrir Óskarsson, Margrét Júlía Rafnsdóttir og Guðmundur Gísli Geirdal og Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifa 5. janúar 2016 07:00 Fyrir liggur ósk og tillaga aðstandanda Tennishallarinnar í Kópavogsdal um að stækka húsnæði sitt til austurs um 2.100 fermetra. Þessu hafnaði Skipulagsnefnd Kópavogs og samþykkti bókun þess efnis að ekkert yrði byggt frekar í Kópavogsdal fyrr en búið væri að deiluskipuleggja dalinn að nýju. Umhverfis og samgöngunefnd Kópavogs bókaði einnig á þá veru en þrátt fyrir það var tillögunni vísað í auglýsingu þann 13. okt s.l. af Bæjarstjórn Kópavogs. Undirrituð telja að áður en ný mannvirki eru leyfð í Kópavogsdal, þurfi að endurskoða deiliskipulag dalsins og vinna skýra framtíðarsýn um Kópavogsdal sem er í þágu allra bæjarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um opin græn svæði bæjarins, ekki síst svæði sem eru nálægt miðkjarna líkt og Smárinn er. Þróunarmöguleikar Smárans og Kópavogsdalsins eru gríðarlegir og skiptir öllu máli að vanda vel til verksins. Við viljum hvetja Kópavogsbúa og allt annað áhugafólk um Kópavogsdalinn að kynna sér auglýsta tillögu um breytt deiliskipulag. Hana er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar undir flipanum „þjónusta – umhverfi og skipulag - skipulagmál – skipulag í kynningu“. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út kl 15.00 þann 11. janúar næstkomandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Margrét Júlía Rafnsdóttir Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Sjá meira
Fyrir liggur ósk og tillaga aðstandanda Tennishallarinnar í Kópavogsdal um að stækka húsnæði sitt til austurs um 2.100 fermetra. Þessu hafnaði Skipulagsnefnd Kópavogs og samþykkti bókun þess efnis að ekkert yrði byggt frekar í Kópavogsdal fyrr en búið væri að deiluskipuleggja dalinn að nýju. Umhverfis og samgöngunefnd Kópavogs bókaði einnig á þá veru en þrátt fyrir það var tillögunni vísað í auglýsingu þann 13. okt s.l. af Bæjarstjórn Kópavogs. Undirrituð telja að áður en ný mannvirki eru leyfð í Kópavogsdal, þurfi að endurskoða deiliskipulag dalsins og vinna skýra framtíðarsýn um Kópavogsdal sem er í þágu allra bæjarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um opin græn svæði bæjarins, ekki síst svæði sem eru nálægt miðkjarna líkt og Smárinn er. Þróunarmöguleikar Smárans og Kópavogsdalsins eru gríðarlegir og skiptir öllu máli að vanda vel til verksins. Við viljum hvetja Kópavogsbúa og allt annað áhugafólk um Kópavogsdalinn að kynna sér auglýsta tillögu um breytt deiliskipulag. Hana er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar undir flipanum „þjónusta – umhverfi og skipulag - skipulagmál – skipulag í kynningu“. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út kl 15.00 þann 11. janúar næstkomandi.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar