Gaf eftir 260 milljónir króna af virðingu við liðsfélagana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2016 23:15 Sean Lee í leik með Kúrekunum. vísir/getty Í NFL-deildinni snúast hlutirnir að stóru leyti um peninga enda ferillinn stuttur. Það er því óvænt þegar leikmaður gefur frá sér tækifæri á stórri útborgun. Einn besti varnarmaður Dallas Cowboys, Sean Lee, gerði það þó um helgina. Þá gaf hann frá sér tæpar 262 milljónir króna með því að spila ekki lokaleikinn í deildarkeppninni. Í samningi Lee er ákvæði um að ef hann spilar meira en 80 prósent allra leikkerfa á tímabilinu þá fengi hann bónus upp á áðurnefnda upphæð. Þó svo ekkert væri undir og Lee hefði getað spilað í gegnum smá meiðsli þá sleppti hann því. Hann var búinn að spila 82,1 prósent kerfanna í vetur en fór í 77 prósent með því að spila ekki. „Það var ég sem tók ákvörðunina um að spila ekki. Mér fannst ég ekki getað hjálpað liðinu nóg í því standi sem ég var. Ég ætla ekki að vanvirða félaga mína með því að spila þegar ég er ekki betri en þetta," sagði Lee eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. 4. janúar 2016 11:30 Tveir þjálfarar reknir strax eftir leik Undirbúningur fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni hófst strax í nótt hjá þeim liðum sem eru úr leik. 4. janúar 2016 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Í NFL-deildinni snúast hlutirnir að stóru leyti um peninga enda ferillinn stuttur. Það er því óvænt þegar leikmaður gefur frá sér tækifæri á stórri útborgun. Einn besti varnarmaður Dallas Cowboys, Sean Lee, gerði það þó um helgina. Þá gaf hann frá sér tæpar 262 milljónir króna með því að spila ekki lokaleikinn í deildarkeppninni. Í samningi Lee er ákvæði um að ef hann spilar meira en 80 prósent allra leikkerfa á tímabilinu þá fengi hann bónus upp á áðurnefnda upphæð. Þó svo ekkert væri undir og Lee hefði getað spilað í gegnum smá meiðsli þá sleppti hann því. Hann var búinn að spila 82,1 prósent kerfanna í vetur en fór í 77 prósent með því að spila ekki. „Það var ég sem tók ákvörðunina um að spila ekki. Mér fannst ég ekki getað hjálpað liðinu nóg í því standi sem ég var. Ég ætla ekki að vanvirða félaga mína með því að spila þegar ég er ekki betri en þetta," sagði Lee eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. 4. janúar 2016 11:30 Tveir þjálfarar reknir strax eftir leik Undirbúningur fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni hófst strax í nótt hjá þeim liðum sem eru úr leik. 4. janúar 2016 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. 4. janúar 2016 11:30
Tveir þjálfarar reknir strax eftir leik Undirbúningur fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni hófst strax í nótt hjá þeim liðum sem eru úr leik. 4. janúar 2016 12:30