Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2016 14:35 Alls fóru 4.855.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll á árinu 2015, einni milljón fleiri en árið 2014. Vísir/pjetur Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47